Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Síða 87

Frjáls verslun - 01.02.2007, Síða 87
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 87 Nýtt vöru- og firmamerki Móður náttúru, sem Gréta Guðmundsdóttir hjá Fabrikunni hannaði, þótti hið besta sem fram kom á síðasta ári. Hún fékk lúður Ímark í flokki vörumerkja. „Við erum í sjöunda himni. Nú í ársbyrjun hófum við að selja framleiðslu okkar í umbúðum með nýja merkinu og salan hefur aukist marktækt. Vörumerki eiga samkvæmt fræðunum að endurspegla fyrirtækið og ímynd þess og það hefur svo sannarlega tekist,“ segir Guðmunda Kristjánsdóttir markaðsstjóri. Hjónin Valentína Björnsdóttir og Karl Eiríksson settu Móður náttúru á laggirnar fyrir rúmum þremur árum. Hjá fyrirtækinu eru framleiddir tilbúnir grænmetisréttir af ýmsum toga og lögð áhersla á að vinna úr íslenskum og lífrænum afurðum, séu þær fáanlegar. Rekstrinum hefur aukist ásmegin með hverju misserinu sem líður, enda er fólk sífellt áhuga- samara um grænmetisrétti. „Með vörumerkinu nýja, gulrótinni, náum við hjá Móður náttúru fram þeim skilaboðum sem við leggjum áherslu á,“ segir Guðmunda. „Merkið endurspeglar mjög sterkt innri byggingu fyrirtækisins, það er lífsgleði, kær- leika og ástríðu fyrir matargerð. Gamall málsháttur segir að betra sé að ganga á undan með gulrótina en á eftir með svip- una. Og það er ein- mitt okkar markmið: við förum á undan með góðu fordæmi. Ásamt persónulegu sambandi við við- skiptavini leggjum við metnað okkar sjálfra í framleiðsluna og fylgjum heimatilbúnum uppskriftum. Stemmning og góður andi í fyrirtækinu á að skila sér alla leið á disk neytenda.“ Gulrót er gleði VÖRU- OG FIRMAMERKI Heiti auglýsingar: Móðir náttúra. Auglýsandi: Móðir náttúra Framleiðandi: Fabrikan. Þjóðardrykkur í ull Bjarni Brandsson. Guðmunda Kristjánsdóttir. Nýtt merki Móður náttúru stendur fyrir lífsgleði og kærleika, segir markaðsstjóri fyrirtækisins. sem er selt í 10-11 versluninni í suðurbyggingu Leifsstöðvar. Við fengum landslið handprjónakvenna í okkar lið og þær prjónuðu hvorki meira né minna en 1.500 flöskupeysur, bæði svartar og hvítar. Þær eru svo í startholunum að prjóna annan eins skammt og ekki veitir af, því að salan hefur verið ágæt,“ segir Bjarni. Hann starfar við markaðsdeild Ölgerðarinnar og hefur umsjón með áfengisframleiðslu fyrirtækisins sem öll fer fram í Borgarnesi. Ekki er langt síðan hönnuðir Fítons unnu til verðlauna fyrir ullarbrennivínið í samkeppni sem Félag íslenskra teiknara efndi til – og nú hafa verðlaun ÍMARK bæst við. Rósum í hnappagati hinna hugmyndríku hönnuða fjölgar því jafnt og þétt. „Við hjá Ölgerðinni höfum stundum sagt að brennivínið sé þjóðardryk- kur Íslendinga. Fyrsta bokkan kom af færibandinu í febrúar 1935. Framleiðslan er því orðin eldri en flestir núlifandi drykkju- menn,“ segir Bjarni Brandsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.