Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Side 88

Frjáls verslun - 01.02.2007, Side 88
88 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 hæstu brekkur í Bláfjöllum upp í 700 metra hæð,“ segir Grétar Már sem sjálfur átti hug- myndina að hrauknum góða og skilaboðunum á skiltinu. „Í fyrra var kæla og gluggaveður langt fram eftir aprílmánuði. Flesta daga var hitastig undir frostmarki. Fyrir vikið stóð skaflinn í ein- hverjar tvær vikur, mun lengur en við þorðum að vona. Með snjóflutningum milli brekkna í Bláfjöllum tókst okkur svo að halda skíðasvæð- inu opnu langt fram eftir apríl og þetta kom út sem einn besti mánuður vetrarins,“ segir Grétar Már. Skafl og skilti UMHVERFISGRAFÍK Heiti auglýsingar: Bláfjöll 30 km Auglýsandi: Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins Framleiðandi: Ó Skafl við fjölförnustu gatnamót höfuðborgarinnar vakti mikla athygli. Grétar Hallur Þórisson. „Stundum er ágætt skíðafæri hér í Bláfjöllum enda þótt jörð sé marauð niðri í bæ. Fyrir vikið útilokar fólk fyrirfram að komast megi á skíði og á þeirri bábilju vildum við vinna sem okkur líka tókst með sáraeinfaldri hugmynd,“ segir Grétar Hallur Þórisson, forstöðumaður Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Þegar höfuðborgarbúar héldu út í umferð- ina að morgni 1. apríl í fyrra var búið að aka kynstrunum öllum af snjó í myndarlegan skafl við gatnamót Kringlumýrar- og Miklubrautar. Ofan á hann hafði svo verið komið fyrir skilti þar sem stóð: Bláfjöll 30. Þetta varð auglýsingin sem sigraði í flokki umhverfisgrafíkur í keppni ÍMARK. „Einhverjir töldu auðvitað að skiltið og snjórinn, sem ókum ofan úr Bláfjöllum, væri hluti af aprílgabbi. Þetta var hins vegar allt sannleikanum samkvæmt, hingað eru ekki nema 30 kílómetrar neðan úr bæ á malbik- uðum vegi og hér var nægur snjór, enda ná ÚTVARPSAUGLÝSINGAR Myndmál í útvarpi „Glitnir hefur skilning á aðstæðum námsmanna. Við viljum aðstoða þá með okkar þjónustu. Svörunin við auglýsinga- herferðinni var góð og við náðum settum sölumarkmiðum og ríflega það, enda féllu auglýsingarnar í góðan jarðveg hjá þeim markhópi sem við vorum að höfða til,“ segir Áki Sveinsson, vörumerkjastjóri hjá Glitni. „Peningar kaupa ekki hamingjuna“ var yfirskrift útvarpsaug- lýsingar Glitnis, sem fékk lúðurinn í þeim flokki. Auglýsingin Lukkulegur með lúðurinn. Áki Sveinsson, vörumerkjastjóri Glitnis. Heiti auglýsingar: Peningar kaupa ekki hamingjuna Auglýsandi: Glitnir Framleiðandi: Jónsson og Le’macks
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.