Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Page 102

Frjáls verslun - 01.02.2007, Page 102
102 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 K YN N IN G ÁLTAK: Gæðin ávallt í fyrirrúmi Áltak er þekktast fyrir gæða-utanhúsefni, einkum fyrir álklæðningar frá Alcan-Novelis og undirkerfi úr áli. Auk álklæðninga býður Áltak heildarlausnir í Zink og kop- arklæðningum. Magnús Ólafsson, framkvæmdastjóri Áltaks, segir að vörurnar, sem Íslenska verslunarfélagið var með, falli vel að vöruframboði Áltaks. „Viðskiptavinirnir eru að miklu leyti þeir sömu, fyrst og fremst verktakar, og nú getum við boðið þeim það sem þeir þurfa á að halda innan dyra eða utan. Vörur Íslenska versl- unarfélagsins hafa verið í fremstu röð hvað gæði snertir en Áltak hefur einmitt alltaf verið þekkt fyrir gæði og við viljum ekki slaka á þeim kröfum. Við höfum aldrei verið ódýrastir, en seljum líka aðeins gæðavörur sem endast.“ Auknar kröfur um hljóðeinangrun Meðal nýjunga hjá Áltaki eru sænsku Ecophon kerfisloftin og kerfisveggir frá ABCD. Menn gera nú meiri kröfur en áður til hljóðeinangrunar, t.d. í skrifstofu- og fundarhúsnæði, og miklu máli skiptir að veggir og loft uppfylli ýtrustu kröfur um hljóðísog svo að mál manna heyrist ekki milli herbergja. Í Ecophon-plötunum er glerull en til þessa hefur steinull aðallega verið notuð til einangrunar í veggi og loft. Reyndar selur Áltak einnig þýskar plötur með steinull og eru þær ódýrari, enda hljóðísogið ekki það sama og í sænsku plötunum. Reyklosunarbúnaður skilyrði Önnur nýjung í vöruúrvali Áltaks er reyklosunarbúnaður og allt sem tengist eldvörunum enda seldi Íslenska verslunarfélagið heildarlausnir á sviði eldvarna. Magnús segir að kröfur um eldvarnir og reyklosun séu mun strangari en áður var og reyklosunarbún- aður verði að vera í öllum stigagöngum nýrra fjöl- býlishúsa sem og í verslunar- og iðnaðarhúsnæði. Búnaðurinn er opnaður anna hvort með rafmagni eða CO2 skynjurum og er framleiddur í samræmi við gildandi Evrópureglugerðir. Auðvelt er að koma reyklosunarbúnaðinum fyrir í stigagöngum eldri húsa, enda vilja margir auka öryggi íbúanna. Áltak leggur sem fyrr áherslu á sölu álklæðninga á veggi og þök. Álið er m.a. valsað hérlendis. Álklæðningarnar fást í mörgum þykktum og gerðum, með litaðri PVDF- eða polyest- erlakkhúð sem upplitast ekki og viðhald er í algjöru lágmarki. „Við höfum líka verið að færa okkur yfir í sölu á samlokueiningum fyrir stálgrindahús sem gjarnan eru notaðar í lager- og verslunarhúsnæði. Innan í samlokunum, sem eru mjög vandaðar, er steinullareinangrun og uppfylla þær öll skilyrði brunasamþykkta. Áltak selur hágæða- vörur sem henta jafnt innan húss sem utan og sér- hæfir sig m.a. í reyklosunarbúnaði. SUMARHÚS Magnús Ólafsson framkvæmdastjóri, lengst til vinstri, ásamt starfsfólki Áltaks.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.