Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Blaðsíða 108

Frjáls verslun - 01.02.2007, Blaðsíða 108
108 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 Perla Investment var í upphafi fasteignasala en hefur þróast í öflugt fasteignaþróunarfélag og rekur nú fjórar skrifstofur. Móðurfélagið er á Grensásvegi 13 í Reykjavík. Þar er megináhersla lögð á fasteignaþróun og fasteignaráðgjöf. Á Spáni eru þrjár skrifstofur: Fasteignasala, þjón- ustuskrifstofa við fasteignaeigendur og ráðgjafaskrifstofa. Kjarna- starfsemin síðustu 10 ár er fasteignasalan á Spáni og þjónustan við fasteignaeigendur en umfang fasteignaþróunarinnar hefur vaxið mjög hratt og félagið vinnur að uppbyggingu frístundabyggða á Spáni, í Brasilíu og Þýskalandi og að verkefnum í fleiri löndum. Stofnendur Perla Investments eru Orri Ingvason, stjórnarformaður Perlu, og kona hans, Auður Hansen, löggiltur fasteignasali. „Perla Investments kaupir lönd víða um heim, breytir þeim í frístundabyggð sem tekur mið af óskum viðskiptavinanna. Lykillinn að árangri er að þekkja þarfir og óskir þeirra um frístundabyggð. Í Brasilíu er Perla Investment með 3000 fasteigna verkefni, með hótelum, verslunar- kjarna, golfvelli og íbúðarhúsum af öllum stærðum. Með breyttum stjórnarháttum er Brasilía að opnast sem ferðamannastaður. Náttúru- fegurð er þar ótrúleg, hagstætt verðlag, vinalegt heimafólk og frábært veðurfar. Perla hefur þjónað fólki frá nær öllum Evrópulöndum og er verkefnið aðallega sniðið að óskum Mið-Evrópubúa sem sýna því áhuga, enda er staðsetning góð og fjárfestingin ekki síðri,“ segir Orri. Selja húseignir víða um Spán Á Spáni selur Perla fasteignir, aðallega á suðausturströnd Spánar þar sem veðráttan er einstök. Perla takmarkar ekki fasteignasöluna við ákveðinn stað heldur finnur áhugaverðar fasteignir hvar sem er á Spáni, allt frá bústöðum í hellum til húseigna við Miðjarðarhafsströndina sem og innar í landinu, í borgum og bæjum mitt á meðal Spánverja sjálfra. Auður og Orri segja það fara vaxandi að fólk vilji búa í spænskumælandi umhverfi en þó ekki langt frá „Íslendingabæjum“. Fasteignasala verður fasteignaþróunarfélag Ánægðir viðskiptavinir eru bestu sölumennirnir! Hvern dreymir ekki um að geta látið fara vel um sig í hengirúmi á suðrænni strönd. Golfvellir eru vinsælir á Spáni og þar má leika golf milli pálmatrjáa sem og annars staðar. Milli þess sem menn bregða sér í golf geta þeir fengið sér sundsprett í fallegri laug.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.