Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Qupperneq 124

Frjáls verslun - 01.02.2007, Qupperneq 124
124 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 K YN N IN G BÍLANAUST: Hafi einhver haldið að í Bílanausti fáist ekki það sem til þarf fyrir hjólhýsið, fellihýsið, tjaldvagninn eða tjaldið, já og bílinn sjálfan, áður en lagt er upp í ferðalag, þá er óhætt að fullyrða að það er ekki rétt. Vörunúmerin í versluninni eru hvorki fleiri né færri en 166 þúsund talsins og það sem ekki er til þar er trúlega lítil þörf á að eignast eða taka með sér í ferðalag. Örn Bjarnason er verslunarstjóri í nýju Bílanausts-versluninni á Bíldshöfða 9 og hann leiðir okkur í allan sannleikann um að þar er margt að sjá og fá fyrir sumarferðina. Öryggið fyrst Ef til vill er rétt að byrja á því sem snertir öryggi ferða- langsins ef hann er með hjólhýsi eða annan álíka búnað í eftirdragi á vegum landsins. Hjólhýsi og fellihýsi eru breið og því þarf fram- lengingarspegla á bílinn svo að fylgjast megi með umferð fyrir aftan bílinn. Svo er ekki úr vegi að fá sér bakkmyndavél til að fyrirbyggja slys, t.d. þegar bakkað er á tjaldstæðum. Slökkvitæki og sjúkrakassar mega heldur ekki gleymast og að sjálfsögðu fæst þetta allt í Bílanausti og að auki kúlur, dráttarbeisli og millistykki fyrir 7 og 13 póla tengi. Nauðsynlegt er að fá sér lás í beislið þar sem alltaf er eitthvað um að kerrum, hjólhýsum og tjaldvögnum sé stolið. Fyrir þá sem taka reiðhjólið með í ferðalagið fást festingar á toppinn og á kúluna í Bílanausti. Rafmagn og eldhústæki Bílanaust er með mikið úrval af neysl- urafgeymum og hleðslutækjum fyrir þá, sólarrafhlöður, diselraf- stöðvar og jafnvel vindmyllur. Eigandi vindmyllu myndi áreiðanlega vekja töluverða athygli! Þegar búið er að tryggja sér rafmagn er rétt að huga að raftækjunum. Í eldhúsið fást gagnlegir smáhlutir á borð við samlokugrill, blandara, viftur og að auki hárþurrkur, allt fyrir 12 volta straum, einnig framlengingarsnúrur og fjöltengi sem stinga má í síg- arettukveikjarann. Ekki gleyma 12 volta kæliboxinu ef ísskápurinn er ekki með í för! Margir eru með sjónvarp svo ekki sé nú talað um útvarpið. Þeir geta keypt sér loftnet sem fest er á stöng og hækka má og lækka þannig að hún tekur ekki mikinn vind á sig í akstri. DVD er bráðnauðsynlegt fyrir börnin og hafa þarf talstöðvar við höndina, bæði lausar og fastar ef fólk vill tala saman á útivistar- svæðinu. Þægindin mega ekki gleymast Borð og stólar, ferðagrill og eldhús- búnaður er ómissandi í ferðalagið og af því fæst ótalmargt í Bílanausti og svo er hægt að kaupa farangursbox undir allt þetta dót og setja ofan á þak bílsins. Reyndar er ekki síður mikilvægt að grípa með sér ferðahallamál, hamar og skóflu sem allt er bráðnauðsynlegt þegar verið að er að koma hjólhýsinu eða tjaldvagninum fyrir á áningarstað. Og svo mætti hengja upp hitamæli sem mælir hita bæði innan dyra og utan því allir vilja vita hvernig veðrið er í útilegunni. Ferðaklósett og hundabúr sem minna á lítil kúlutjöld fást líka í Bílanausti, hvort tveggja ómissandi í langferðir og þar má líka fá lítil vasaljós sem og stóra ljóskastara til að lýsa sér þegar skyggja tekur. Í Bílanausti fæst allt sem bíleig- andinn þarf á að halda, smátt og stórt, perur, ljós, lökk og vara- hlutir. Á leið í fríið... Örn Bjarnason verslunarstjóri Bílanausts. Akureyri • Egilsstöðum • Hafnarfirði • Höfn Keflavík • Kópavogi • Reykjavík • Selfossi 2 6 2 9 / T A K T ÍK 1 6 .3 .2 0 0 7 3.690NefhjólVerð frá 1.300 Festing f/nefhjól Vnr. 79 610 Úti og inni hitamælir Vnr. 35312 1.490 483HallamælirVnr. 35 195 Loftnetsfesting Vnr. 39100 13.638 795 Boccia Kúlur 8 stk. Vnr. 38 140 107.653 89.900Sólarrafhlaða846 25055 Öflug 100 Wött fyrir sumarið 12 volta hárblásari 8 arma teygjur Vnr. 19200 624 Bíldshöfða 9 • Sími: 535 9000 Hitaketill m/ flautu Vnr. 909 31431 1.599 Brúsar fyrir vatn eða eldsneyti 998 Framlengingarsnúrur 220 volta - ýmsar tegundir Hand slökkvitæki Vnr. 759 NPG2PMK 7.823 Sjúkrakassar ýmsar tegundirNeyslurafgeymarVerð frá kr.13.645 Vasar fyrir allt dótið Vnr. 14 841 2.490 3.990 Kúlutengi Vnr. 909 84562 Útileguborð 100x68 Talstöðvar ýmsar teg. 17.310 Framlenging Rakvél Við erum með aukahlutina fyrir húsbílinn, hjólhýsið og ferðavagninn 4.379Framlengingar-spegill Kælibox 12/220 v. 11.989 1.99712 volta ferða-samlokugrill 8.848 Útilegustóll 8.429 Hleðslutæki Verð frá kr. 4.188 Verð frá kr.:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.