Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Qupperneq 126

Frjáls verslun - 01.02.2007, Qupperneq 126
126 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 K YN N IN G FORMACO: Viðhaldsfríir gluggar eru draumur sumarhúsaeigandans Sumarbústaðaeigendur jafnt sem húseigendur leggja sífellt meiri áherslu á að hús og bústaðir séu eins viðhaldslitlir og frekast er kostur. Einn liður í því er að vera með glugga sem ekki þarf stöðugt að skrapa og mála. VELFAC-gluggarnir, sem Formaco ehf. í Fossaleyni 8 flytur inn, uppfylla þessi skilyrði. VELFAC-gluggarnir eru danskir, svokallaðir ál/ trégluggar. Gluggakarmurinn er úr sérvalinni gæða- furu, en að utan er álrammi þannig að allur blauti og kaldi hluti gluggans er úr áli. Þeir hafa reynst mjög vel hér og voru fyrst settir í Menntaskólann í Kópavogi árið 1991. „Við höfum selt gífurlega mikið af VELFAC- gluggum í sumarbústaði og merkjum aukningu ár frá ári. Sumarhúsabyggjendur hverfa nú meir og meir frá hinum hefðbundna fjallakofastíl yfir í nýtískulega heilsársbústaði með björtum og fal- legum rýmum sem gjarnan tengjast náttúrunni fyrir utan í gegnum stóra glugga,“ segir Ragnar Jóhannsson. VELFAC-gluggarnir eru nýtískulegir og hægt er að hanna þá í samræmi við óskir flestra enda smíðaðir eftir máli. Renni- og svalahurðir tengja innra rými við umhverfið fyrir utan og nútíma arkitektúr tengir líka saman verönd og stofu á góðviðrisdögum. Hámarksnýting er á glerflötum VELFAC-glugganna, birtan streymir hindrunarlaust inn og útsýnið verður fullkomið, en eftir því sækist fólk, ekki síst í sumarhúsinu. Velji fólk VELFAC fær það glugga sem ekki þarf að eyða tíma í að skrapa og mála, aðeins þvo af og til. Þeir hæfa vel nýtískuútliti sumarbústaða og gera fólki kleift að njóta náttúrunnar fyrir utan og hlýjunnar innan dyra. VELFAC- gluggarnir koma allir með háeinangrandi gleri. Lumon svalagler Formaco varð fyrst hér á landi til að setja hert gler á svalir, í fjölbýlishús í Gullsmára. Um er að ræða LUMON svalagler, sterkt og fallegt, sem hefur verið styrkleikaprófa hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. Engir rammar eða lóðréttir póstar hindra útsýni eða spilla útliti þar sem LUMON glerið er notað. Örn Sigurðsson, sölu- og markaðsstjóri, segir að nú sé farið að setja svalagler í nýbyggingar og trúlega fari eins hér og í Finnlandi þar sem íbúðir seljist tæp- ast ef ekki er gler á svölum eða gert ráð fyrir því í byrjun. Sérpöntuð viðarklæðning Ný hús og sumarbú- staðir eru gjarnan klæddir með viðhaldsfríu klæðn- ingarefni og síðan er blandað inn í fallegum viði, t.d. mahóní, lerki eða sedrusviði. Formaco sérpantar einmitt slíkar viðarklæðningar í samræmi við óskir viðskiptavinna sinna. Formaco var stofnað árið 1997. Eigendur og stofnendur eru Ragnar Jóhannsson og kona hans, Helga Margrét Jóhannsdóttir. „Við byrjuðum smátt,“ segir Ragnar „og þá aðallega með steypumót og stálgrindahús. Kaflaskipti urðu þegar við keyptum rekstur Idex í Reykjavík og Idex A/S í Danmörku og vöruúrvalið breyttist töluvert enda var Idex með mikið af góðum vörum sem fóru vel við vörur Formaco, m.a. VELFAC-gluggana,“ segir Ragnar Jóhannsson. Formaco verður 10 ára í ár. Þar starfa nú 35 manns og fyrirtækið heldur áfram að vaxa og dafna að sögn Ragnars Jóhanns- sonar sem er fram- kvæmdastjóri og einn af eigendum fyrirtækisins. Ragnar Jóhannsson, framkvæmdastjóri og eigandi og Örn Sigurðsson, sölu- og markaðsstjóri, við VELFAC-glugga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.