Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Síða 150

Frjáls verslun - 01.02.2007, Síða 150
150 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 Linda Björk Gunnlaugsdóttir. „Í mínum augum er hesturinn félagi – sérstaklega þegar ég næ sambandi við hestinn og næ árangri – í þjálfun hans.“ Arna Guðlaug Einarsdóttir, við- skiptastjóri Nordic eMarketing, hefur í gegnum árin æft dans svo sem djassballett og suð- urameríska dansa. Haustið 2004 langaði hana að prófa enn eina danstegundina og skráði sig á námskeið í maga- dansi í Magadanshúsinu. „Þetta er mjög spennandi og skemmtileg hreyfing. Ég held að fólk geri sér enga grein fyrir hversu krefjandi hún er en í magadansi þarf að hafa mikla stjórn á ýmsum vöðvum líkamans sem við notum sjaldan og þar af leið- andi fær maður harðsperrur á ólíklegustu stöðum. Ég hef hins vegar alltaf haft töluverða sveiflu í mjöðmunum.“ Þessi náttúrulega sveifla hefur án efa hjálpað til þegar Arna var kosin Íslandsmeistari í magadansi haustið 2005. „Mikil útgeislun getur komið manni langt, jafnt í viðskiptalífinu sem dansi. Ég brosti mig í gegnum keppn- isdansinn og sendi dulúðlegt augnaráð eins og góðum maga- dansi sæmir.“ Arna bendir á að til séu mismunandi tegundir af magadansi en hún hefur lært egypskt stílbrigði og „tribal-stílbrigði“. Þá æfði hún magadans fyrstu sjö mánuði meðgöngunnar en Arna á sjö mánaða gamla dóttur. Um magadansinn segir Arna: „Þetta er mjög afslappandi eftir erfiðan dag, félagsskapurinn er frábær og tónlistin er seiðandi og taktföst.“ Magadans: ÚTGEISLUN OG MEÐ BROS Á VÖR Linda Björk Gunnlaugsdóttir, for- stjóri A. Karlssonar, er á kafi í hestamennsku. Þegar hestarnar eru í húsi, frá lokum desember og fram í júníbyrjun, mætir hún upp í hesthús fjórum til sex sinnum í viku. Hún tekur fram að það að moka skít í hesthús- inu gefi sér ekki minna en að fara á bak. „Það sem mér finnst mest heillandi við hestamennskuna eru tengslin við náttúruna og þetta er afstressandi áhugamál sem gott að hverfa að eftir krefj- andi daga í starfi. Þessu fylgir mikil ánægja og ég vil líka nefna félagsskapinn. Ég á til dæmis frábærar samverustundir með 14 ára dóttur minni í tengslum við hestamennskuna.“ Linda Björk á tvo hesta sem heita Júlí og Von. „Í mínum augum er hesturinn félagi – sérstaklega þegar ég næ sambandi við hestinn og næ árangri í þjálfun hans. Hestarnir eru yndisleg dýr.“ Forstjórinn hefur meðal annars keppt í ístölti og hefur náð ágætum árangri í keppnum á Von. Vorið nálgast og þá taka við hestaferðir. Linda Björk hefur farið annað hvert ár í hestaferðir með Færeyingum, meðal annars yfir Kjöl. Hún er þar í hlutverki leiðsögumanns. Hestamennska: JÚLÍ OG VON Arna Guðlaug Einarsdóttir. „Mikil útgeislun getur komið manni langt, jafnt í viðskiptalíf- inu sem dansi.“ ÚR EINU Í ANNAÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.