Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Side 154

Frjáls verslun - 01.02.2007, Side 154
154 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 FÓLK Dögg Hjaltalín sér um fjárfestatengsl hjá Eim-skip og hefur mikið verið á döfinni hjá fyrirtækinu á þeim tíma sem hún hefur starfað þar. „Ég þrífst vel í þessu umhverfi breytinga og hraða því mér finnst starfið verða að vera gefandi og ögrandi. Eimskip hét áður Avion Group og var skráð í janúar í fyrra í Kauphöllina undir því nafni en nú er verið að sameina Eimskip, dótturfélagið, og Hf. Eimskipa- félag Íslands, móðurfélagið. Starf mitt er mjög fjölbreytt og kem ég að kynningar- og markaðsmálum félagsins ásamt því að sjá um tengsl við fjárfesta. Engir tveir dagar eru eins, og það er alltaf nóg um að vera. Eimskip hefur vaxið mikið á undanförnum árum og það er gaman að taka þátt í þessum öra vexti félagsins. Við erum með 183 starfsstöðvar í um 30 löndum og þar starfa hátt í tíu þúsund manns. Þegar ég hóf störf hjá fyrirtækinu haustið 2005 voru starfsstöðvar um 50 og starfsfólkið um 4000 þannig að starfsemi fyrirtækisins hefur vaxið ört á skömmum tíma. Á sama tíma hefur framtíðarsýn félagsins orðið skýrari og vöxtur þess markvissari og mun arð- samari. Við hjá Eimskip erum ný- komin úr óvissuferð sem var mjög skemmtileg. Þetta er í þriðja sinn sem fyrirtækið býður starfsfólki sínu í slíka ferð en þá er haldið út í óvissuna heila helgi og hafa áfangastaðirnir verið bæði í Evr- ópu og Kanada en þetta var þriðja sinn sem slík ferð er farin. Hátt í 550 manns komast með í hverja ferð og þær hafa mælst mjög vel fyrir hjá starfsmönnum Eimskips og Atlanta, enda kjörinn vett- vangur til að kynnast samstarfs- fólki sínu og lyfta sér upp með vinnufélögunum.“ Að loknu námi í viðskipta- fræði hóf Dögg nám í hagnýtri fjölmiðlun í Háskóla Íslands. Hún fékk vinnu hjá Viðskipta- blaðinu strax að loknu námi og síðan á Markaðinum en staldraði þar stutt því að henni bauðst vinna við fjárfestatengsl hjá Avion Group (nú Eimskip) og það var tækifæri sem hún gat ekki hafnað. Spurð um áhugamál segir Dögg að það sé hálf klisjukennt að nefna ferðalög sem áhugamál: „Staðreyndin er samt sú að ég hef mjög gaman af að ferðast. Nýlega fór ég í vikuferð til New York með fjölskyldunni en mér finnst mjög mikilvægt að fara til New York á hverju ári því borgin er svo skemmtileg og býður upp á svo mikla möguleika. Ég stefni að frekara námi í framtíðinni og ég geri fastlega ráð fyrir að New York verði fyrir valinu. Þá er ég á leiðinni í tveggja vikna ferð til Tælands í byrjun apríl þar sem ég ætla að skoða nokkra af fallegustu stöðum Tælands. Ég er að fara í skipulagða ferð þar sem meðal annars er boðið upp á hjólreiðaferð um Chiang Mai, ferð á fílsbaki og matreiðslu- námskeið svo fátt eitt sé nefnt. Síðustu daga ferðarinnar ætla ég svo að slappa af á strönd- inni. Annars reyni að eyða eins miklum tíma og ég get með vinum mínum enda á ég frábæra vini. Mér finnst einnig gaman að lesa góðar bækur og hlusta á tónlist þó að ekki gefist eins mikill tími fyrir það og ég myndi kjósa.“ Fjárfestatengsl hjá Hf. Eimskipafélagi Íslands DÖGG HJALTALÍN Dögg Hjaltalín er að fara í skipulagða ferð til Tælands þar sem meðal ann- ars er boðið upp á hjólreiðaferð um Chiang Mai, ferð á fílsbaki og mat- reiðslunámskeið. Nafn: Dögg Hjaltalín. Fæðingarstaður: Reykjavík, 22. febrúar 1977. Foreldrar: Örn Hjaltalín og Dröfn Hjaltalín. Maki: Ólafur Breiðfjörð Finnbogason. Börn: Agnes Hjaltalín Andradóttir, 8 ára. Menntun: BS í viðskiptafræði og diploma í hagnýtri fjölmiðlun. GÓÐ HUGMYND FRÁ ÍSLANDI LIPURÐ Fimm gangtegundir í bland við seiglu og lipurð er góð hugmynd sem nær fótfestu hvar sem er. Við hjá Icelandair leggjum þannig áherslu á fjölbreytileika í starfsemi okkar, hæfni til að geta brugðist vel við mismunandi óskum við ólíkar aðstæður, á traust og sveigjanleika. Saman náum við settu marki.MADRID MINNEAPOLIS – ST. PAUL ORLANDO BOSTON HALIFAX GLASGOW LONDON STOKKHÓLMUR HELSINKI KAUPMANNAHÖFN OSLÓ BERLÍN FRANKFURT MÜNCHEN MÍLANÓ AMSTERDAM BARCELONA MANCHESTER PARÍS NEW YORK BALTIMORE – WASHINGTON REYKJAVÍK AKUREYRI BERGEN GAUTABORG ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 3 68 41 0 3 /0 7 ‘07 70ÁR Á FLUGI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.