Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 18

Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 18
18 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 Kæru áskrifendur! Frjáls verslun kemur út við óvenjulegar aðstæður að þessu sinni; í skugga heims- kreppu sem reið yfir sem fellibylur og skekur nú efnahagslíf landsins. Vinnan við listann yfir 300 stærstu fyrirtækin var á lokastigi þegar bankakreppan skall á og setti vinnslu listans í uppnám þegar þrjú af stærstu fyrirtækjum landsins féllu og óvissa varð um stöðu nokkurra annarra fyrirtækja ofarlega á listanum þar sem fall bank- anna veikti bakland þeirra. Í ljósi þessara óvenjulegu aðstæðna ákváðum við að gefa 300 stærstu út í hefð- bundu broti blaðsins en ekki í bókarformi eins og síðustu sextán árin. Þar sem vinnan síðustu metrana bar þess merki að íslenskt efnahagslíf væri að ganga í gegnum verstu tíma í sögu lýðveldisins og tafir orðnar á vinnslu blaðsins ákváðum við sameina 8. og 9. tölublað að þessu sinni – enda blaðið í stærra lagi. Við teljum að þessi listi Frjálsrar verslunar yfir stærstu fyrirtæki landsins sé engu að síður mjög sögulegur og að vitnað verði í hann um ókomin ár í íslenskri hagsögu þegar rætt verður um útrás íslenskra fyrirtækja – ekki síst bankanna. Það er því trú okkar að þetta eintak af Frjálsri verslun sé óvenjulega verðmæt heimild um atvinnulífið í landinu og verði eftirsótt um ókomin ár. Fram kemur hvernig efnahagslífið náði hæstu hæðum áður en hin harðvítuga bankakreppa skall á. Ég bið ykkur lesendur góðir að virða þessa ákvörðun okkar að sleppa tignarlegri útgáfu í bókarformi við þessar aðstæður. Þið fáið því tvö blöð af Frjálsri verslun á næstu tveimur mánuðum og að sjálfsögðu fáið þið fimmta tölublað ársins af Skýjum ókeypis að vanda. Megi þjóðin og atvinnulífið vinna sig út úr þessum erfiðleikum með dugnaði, bjartsýni og eldmóð að vopni. Með baráttukveðju, Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. 300 stærstu ekki í bók að þessu sinni STÆRSTU FRJÁLS VERSLUN 8. tbl. 2008 300 STÆ RSTU 2008 8. og 9. TBL. 2008 - VERÐ 949,- M/VSK - ISSN 1017-3544 Hér kemur sögulegur listi Frjálsrar verslunar sem vitnað verður í næstu áratugina. Listinn sýnir hvernig efnahagslífið náði hæstu hæðum áður en bankakreppan skall á. 300 SÖGULEGUR LISTI Í SKUGGA EFNAHAGSKREPPUNNAR: FV0808X.indd 18 10/28/08 2:09:33 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.