Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Qupperneq 112

Frjáls verslun - 01.09.2008, Qupperneq 112
KYNNING112 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 F lugstöðvarbyggingin hefur gengið í gegnum gífurlegar breytingar á tiltölulega stuttum tíma. Auk þess sem hún hefur verið stækkuð um 2200 fermetra hefur öll norðurbyggingin, sem opnuð var 1987, verið endurgerð og nú er aðeins eftir tollleitarsvæðið, sem verður vonandi farið í að endurgera síðar í vetur. Það sem er mest áberandi við stækkunina er innritunarsalurinn sem hefur gjörbreyst og er aðstaðan þar orðin mun betri en áður. Vopna- leitarsvæðið var stækkað til muna þegar auknar örygg- iskröfur og mikil fjölgun farþega kölluðu á slíkt og eftir að skrifstofur voru komnar í nýtt húsnæði á þriðju hæð er nýtingin á því svæði þar sem eru verslanir og veitingaaðstaða orðin mun betri.“ Afslappað umhverfi Elín segir rekstur flugstöðvarinnar hafa breyst mikið. Markmiðið sé samt sem fyrr að þjónusta þá farþega sem koma í flugstöðina, greiða götu þeirra á sem bestan hátt og koma til móts við þarfir þeirra. „Hvað vill farþeginn þegar hann kemur í flugstöð, jú hann vill góða þjónustu í innritun og leit, vill fá val um hvað hann getur verslað og val um veitingar og það er okkar að koma til móts við þarfir hans svo að hann geti átt afslappaða og þægilega stund. Áður fyrr voru rekstraraðilar fimm en nú erum við komin með fjórtán rekstaraðila, bæði á sviði verslunar og veitingaþjónustu. Þá höfum við verið að setja inn afþreyingu fyrir börn, þjónustu fyrir fatlaða, tengingu við Internetið og list og hönnun til að lífga upp á viðveruna því það er kannski ekki það skemmtilegasta að gera ekkert annað að bíða. Þá má ekki gleyma að margir eru stressaðir við að fara upp í flugvél og er reynt að hafa andrúmsloftið gott og bygginguna þannig að auðvelt sé að rata um hana. Margir kannast við það í erlendum flugstöðum að finna ekki hliðið sem á að fara í gegnum, slíkt eykur á stressið og það erum við að forðast.“ Í hópi bestu flugstöðva Mikil vinna var lögð í að ákveða hvers konar verslanir og veitingastaðir skyldu vera í flugstöðinni og fór fram forval 2004, þar sem auglýst var eftir aðilum sem hefðu um Flugstöð leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli fer mestallt farþegaflug til og frá landinu. Vegna stöðu Íslands er flugvöllurinn opinn allan sólarhringinn. Flugstöð leifs Eiríkssonar leggur áherslu á að þar þrífist fjölbreytt verslun og þjónustustarfsemi sem taki mið af hinu sérstaka umhverfi. megináhersla er á hátt þjónustustig með hraðri afgreiðslu vegna hins skamma tíma sem farþegar dvelja í stöðinni. Hluti af sérstöðu viðskiptaumhverfisins er sveigjanlegur afgreiðslutími, allt eftir því hvenær farþegar eru á ferð um flugstöðina. lögð er rík áhersla á að verslunar- og þjónustustarfsemi sé opin þegar farþegar eru á ferð um flugstöðina, en það getur verið á ólíkum tímum eftir svæðum og árstíðum. Elín árnadóttir er forstjóri Flugstöðvarinnar. Börnin hafa sitt afdrep í Flugstöðinni. Markmiðið er góð þjónusta og að koma til móts við þarfir farþega FV0808.ok.indd 112 10/29/08 11:58:15 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.