Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 113

Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 113
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 113 áhuga á að koma í flugstöðina og þjóna farþegum: „Um sextíu aðilar sóttu um aðstöðu hjá okkur og voru fjórtán valdir. Við teljum að vel hafi tekist með valið. Höfum í raun ekki að baki nema eitt rekstrarár með núverandi skipulagi og það hefur gengið mjög vel. Aðeins er eftir að opna einn veitingastað sem er heilsu- og sjávarréttabar, sem eykur enn fjölbreytnina. Það sem lýsir því e.t.v. best hversu vel hefur tekist til er að við erum aðilar að stórri alþjóðlegri þjónustukönnun. Í þeirri könnun eru um 130 flugvellir. Könnunin er gerð fjórum sinnum á ári og við erum í einu af fimm efstu sætunum af flugvöllum sem eru með minna en 5 milljónir farþega. Við teljum okkur því vera með mjög góðan flugvöll sem Íslendingar geta verið stoltir af. Könnunin er víðtæk og nær til andrúmslofts, þjónustu og aðstöðu, svo eitthvað sé nefnt. Við setjum markið hærra og ætlum okkur að vera í efsta sæti á þessum lista og teljum okkur vel í stakk búin til að komast þangað.“ Stefnt að auknu farþegaflæði Undanfarin ár hefur fjölgað mjög farþegum sem leggja leið sína í gegnum Flugstöðina en gert er ráð fyrir einhverjum samdrætti á þessu ári í kjölfar efnahags- ástandsins hér á landi. Elín telur þó að búast megi við fjölgun útlendinga: „Flugfélögin eru að fara í mikla markaðssetningu í útlöndum sem við vonum að skili sér. Eins og flugstöðvarbyggingin er í dag, þá getum við tekið á móti þremur milljón farþegum, erum nú með rúmlega tvær milljónir. Það sem þarf kannski helst að gera er að fjölga stæðum fyrir flugvélar. Stefnan er sem sagt að auka farþegaflæðið um flugstöðina og erum við í átaki að markaðssetja flugvöllinn. Við erum með flug- brautir sem eru ekki fullnýttar og flugstöð sem getur tekið á móti fleiri farþegum þannig að við tökum á fullu þátt í að markaðssetja Ísland fyrir ferðamenn, fá fleiri flugfélög til að fljúga til okkar og um leið að efla Keflavíkurflugvöll sem góðan alþjóðlegan flugvöll.“ Framtíðarsýn Flugstöðvar leifs Eiríks- sonar ohf. er að vera í fremstu röð flughafna, bjóða ein- staka upplifun og eftirsókn- arverða þjón- ustu sem gerir flughöfnina að vinsælum við- komustað sem stenst saman- burð við þá bestu í heimi. 235 Keflavíkurflugvelli Sími: 425680. Fax: 4250690 Netfang: airport@airport.is Netsíða: www.airport.is Elín Árnadóttir, forstjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. FV0808.ok.indd 113 10/29/08 11:58:29 AM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.