Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Síða 115

Frjáls verslun - 01.09.2008, Síða 115
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 115 sem hann hefur lært af og vinna við hlið hans. Hann er sagður hrósa sínu fólki mikið fyrir vel unnin störf. Einn vett- vangur fyrir hrósið sem hann nýtir sér óspart eru ársskýrslur og árlegur hluthafa- fundur Berkshire Hathaway. Í ársskýrsl- unni auglýsir Buffett jafnan eftir álitlegum fjárfestingakostum en þær auglýsingar hafa oftar en ekki skilað góðum árangri. Maðurinn Buffett Það er augljóst af lestri bókarinnar að Buf- fett sjálfur hefur mikinn aga og gildi hans eru sterk. Hann fyrirlítur hvers kyns bruðl og óhóf og tiltekur þá sérstaklega fégræðgi og kaupréttarsamninga stjórnenda stór- fyrirtækja. Hann sjálfur hefur ekki kaup- réttarsamninga og skammtar sjálfum sér enn um 100 þúsund dollara í árslaun sem jafngildir um 12 milljónum króna. Gildi Buffetts um heiðarleika og einfaldleika skína í gegnum allt það sem hann tekur sér fyrir hendur. Hann krefur stjórnendur sína um hið sama og segir sjálfur: „Þegar að mati á einstaklingum kemur skal leitað eftir þremur kostum: Heiðarleika, gáfum og krafti. Ef þann fyrsta vantar munu hinir tveir ganga af þér dauðum.“ Heiðarleikinn og einfaldleikinn þarf líka að koma fram í rekstri fyrirtækjanna og Buffett fyrirlítur hvers kyns bókhaldsbrögð og -brellur. Krafa hans um siðferði stjórnenda er óhagganleg og án efa eitt af því sem skýrir árangur hans í fjárfestingum. Buffett hefur gjarnan verið kallaður Spámaðurinn frá Omaha en árangur hans hefur ekkert með spámennsku að gera heldur aga, visku og heiðarleika. Fyrir hverja Bókin um Warren Buffett aðferðina er fyrir alla sem vilja læra af ríkasta manni veraldar. Til að ná árangri er góð leið að læra af þeim sem náð hafa meiri árangri en maður sjálfur. Buffett er klárlega einn af þeim sem læra má af, ekki bara fjárfest- ingum hans heldur ekki síst stjórnand- anum og manninum Buffett. Bókin er bæði fyrir vana og óvana fjárfesta, þá sem stunda einfaldar fjárfestingar og flóknar fjárfestingar. Allir geta lært af Buffett. Því ber sérstaklega að fagna að bókin hafi verið þýdd á íslensku. Allt of lítið er um þýðingar á vönduðum viðskiptabókum og veit þessi vonandi á fleiri í framtíð- inni. Velgengni hefur ekkert með greindarvísitölu að gera, svo framarlega sem fólk býr yfir meðalgreind. Þá þarf bara að sýna sterka skapgerð og stillingu til að stjórna þeim hvötum sem koma öðru fólki í ógöngur hvað fjárfestingar þeirra varðar. - Warren Buffett, 1999 Er fyrirtækið einfalt og skiljan- • legt? Á fyrirtækið samfellda rekstr-• arsögu? Hefur fyrirtækið hagstæðar fram-• tíðarhorfur? Skoðun á stjórnendum.• Er stjórnunin rökvís?• Eru stjórnendurnir hreinskilnir við • hluthafa? Spyrna stjórnendur við stofn-• anaþróun fyrirtækisins? Skoðun á fjármálum• Hver er arðsemi eigin fjár?• Hverjar eru „tekjur eigenda“ • (owners earnings) fyrirtækisins? Hvert er hagnaðarhlutfallið?• Hefur fyrirtækið búið til í það • minnsta kosti einn dollar fyrir hvern dollar sem haldið er eftir innan fyrirtækisins? Skoðun á virði.• Hvert er virði fyrirtækisins?• Er hægt að kaupa það með • umtalsverðum afslætti af virði þess? B æ k u r Warren Buffett aðferðin Skoðun á fyrirtæki Warren Buffett. FV0808X.indd 115 10/28/08 2:49:07 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.