Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Síða 141

Frjáls verslun - 01.09.2008, Síða 141
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 141 S t j ó R n U n A R m o L i TExTI: gísli Kristjánsson Alþjóðlega markaðsrannsóknafyrirtækið Synovat spurði 1000 forstjóra í mörgum löndum þriggja spurninga um svipur og gulrætur. Hvort virkar betur, gulrótin eða svipan? • Hvers konar umbun gleður starfsmann-• inn mest? Hvaða hótanir skila mestu?• Svarið við fyrstu spurningunni var á þá leið að margir könnuðust yfirleitt ekki við að vera með svipuna á lofti. Hinir sögðu að svipan væri neyðarúrræði sem þeir hefðu notað. Flestir vildu þó sleppa svipunni alveg og einbeita sér að gulrótunum. Hugsanlega er pískurinn meira notaður en svarendur við- urkenna fyrir sjálfum sér og öðrum. En svörin við spurningum um umbun til handa starfsfólki voru greiðari. Forstjórarnir vildu tala um gulræturnar sem þeir höfðu í skrifborðsskúffunni. Það kom líka fram að konur á forstjórastólum voru uppteknari af að umbuna starfsfólki sínu en karlarnir. gulræturnar En hvað virkar mest hvetjandi á starfsmann- inn að mati forstjóranna? Þeir voru beðnir að raða nokkrum möguleikum upp í vinsælda- lista. Svörin féllu svona: 66% nefndu bónus eða aðra launa-• uppbót 42% - betri heilsu- og lífeyristryggingar • 32 % - leyfi til að vinna heima• 14 % - önnur fríðindi• 10% - gjafir • 8% - frítt föstudagsöl eða kvöldverð• 8% - heimatölva• 5% - blóm• 4% - konfekt• 11% - annað• Svipurnar 87% - tiltal í einrúmi• 24% - hert eftirlit með viðveru á vinnu-• stað 15% - flutning í annað starf• 10% - minni fríðindi• 10% - að fá ekki að vinna heima lengur• 9% - minni bónus• 7% - minni ábyrgð í starfi• 2% - tiltal í áheyrn annarra• 5% - annað • 4% - veit ekki• Fólkið ósammála Þarna kemur fram að peningar – beinharðir peningar í budduna – eru gulrótin sem starfsfólk langar mest í. Það er í það minnsta trú forstjóranna að best sé að umbuna fólki með meiri greiðslum. Það kom líka fram að margir forstjórar vilja að fólk viti fyrirfram að þeir borgi vel fyrir vel unnin störf. Það hvetur mest. Þessi niðurstaða hefur komið á óvart því kannanir meðal starfsfólks hafa áður sýnt að hrós er besta gulrótin. Alla í fyrirtækinu dreymir um að forstjórinn taki eftir þeim sérstaklega og láti viðurkenningarorð falla – gjarnan á eintali. Þessi könnun sýnir hins vegar að forstjórarnir vilja helst bara borga. Forstjórarnir töldu að besta svipan væri að tala alvarlega við starfsmanninn í einrúmi og höfða þar til samvisku hans – finnst þér þetta nógu gott? Aðrar kannanir hafa sýnt að starfsmenn óttast mest að verða fyrir nið- urlægingu; að missa réttindi og að vera sviptir ábyrgð. Og svipan, sem flestir sjá í raun og veru, eru skammir í áheyrn annarra. Einnig þar er munur á raunveruleikanum og svörum forstjóranna. gULRótin EðA SvipAn? Allir stjórnendur fyrirtækja vita að starfsmaður leggur sig enn betur fram ef honum eru þökkuð vel unnin störf. Latur starfsmaður herðir sig líka ef honum er hótað eða veitt tiltal. Bæði umbun og hótun virka. Stjórnandinn getur valið á milli þess að nota gulrót eða svipu til að auka afköstin. FV0808X.indd 141 10/28/08 2:52:34 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.