Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2009, Side 1

Frjáls verslun - 01.10.2009, Side 1
Fjögur af þekktustu upplýsingatæknifyrirtækjum landsins hafa verið sameinuð í eitt. Fyrirtækin eru Eskill, Kögun, Landsteinar Strengur og Skýrr sem framvegis munu starfa undir nafni þess síðastnefnda. Hjá hinu nýja, sameinaða fyrirtæki starfa um 320 manns. Fagfólki stefnt saman í sterkari heild Tilgangurinn með sameiningu félaganna er að stefna saman fremsta fagfólki landsins í upplýsingatækni og búa til öflugt fyrirtæki sem Íslendingar geta orðið stoltir af. Markmið okkar er að búa til góðan og eftirsóknarverðan vinnustað þar sem hugvit og sköpunarkraftur fá notið sín. Sameinuð erum við stærri en summan af fyrirtækjunum fjórum, sterkari, hugmyndaríkari og metnaðarfyllri en áður. Stærsta og öflugasta upplýsingatæknifyrirtæki landsins Ármúla 2 | 108 Reykjavík | Sími 569 5100 Við erum ÍS L E N S K A /S IA .I S /S K Y 4 80 36 1 1/ 09 FRJÁLS VERSLUN 10. tbl. 2009 kRUm La baN kaN N a 10. tbl. 2009 - verð 949,- m/vsk - IssN 1017-3544 baNkaNNa kRUmLa Eftir því sem krumla bankanna læsir sig í fleiri fyrirtæki magnast reiði forstjóra í atvinnulífinu yfir þeirri mismunun sem við blasir í skuldameðferð fyrirtækja.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.