Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2009, Síða 62

Frjáls verslun - 01.10.2009, Síða 62
62 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 9 k yN N iN G Fyrirtækið Kokkarnir var stofnað í ágúst 2002 af eigandanum, Rúnari Gíslasyni. Sérhæfing Kokkanna felst fyrst og fremst í því að matreiða fyrir stóra sem smáa hópa og tengdri þjónustu. Þjónustan er í boði hvort sem um er að ræða litla sæl- keraveislu í heimahúsi eða 2000 manna árshátíð. Að sögn Rúnars Gíslasonar eru jóla- körfur Kokkanna mjög vinsælar: „Jólakörfurnar eru fjölbreyttar, allt frá ostakörfum og upp í máltíðir með for- réttum og aðalréttum. Forréttirnir geta verið t.d. villibráðarpaté, grafinn eða reykt villibráð og meðlæti sem tilheyrir hver- jum rétti. Ostar og hunang eru gjarnan með í för og síðast en ekki síst eru aðal- réttir, t.d. villibráð, hamborgarhryggur eða hangikjöt, alltaf vinsælir. Matarkörfurnar eru sérlega hentugar til gjafa – og ekki hvað síst til starfsmanna fyrirtækja. Þar sem úrvalið er mikið skipt- ir í raun ekki máli hvort viðkomandi fyrirtæki stefni á að vera praktískt eða verulega flott á því. Mjög algengt er að fyrirtæki vilji fá kassa frá okkur sem inniheldur allt sem er nauðsynlegt til þess að laga veislumat fyrir fjóra til sex einstaklinga. Það getur annars vegar verið praktíski pakkinn þar sem starfsmaðurinn fær mjög góða og nytsama jólagjöf. Hins vegar getur verið um að ræða glæsilegan pakka með dýrari útfærslu af forréttum, villibráð og ostum ásamt meðlæti, sem lúxusgjöf fyrir annaðhvort viðskiptavini eða starfsfólk. Körfurnar er hægt að panta hjá okkur i síma 511-4466 eða koma við í Osta- og sælkeraborðinu hjá Hagkaupum í Kring- lunni og leggja inn pöntun eða bara njóta þess að skoða.“ BRAGðBeStA JÓlAGJöFiN Kokkarnir Rúnar Gíslason, yfirmatreiðslumaður, er eigandi fyrirtækisins Kokkarnir. „Jólakörfurnar eru fjölbreyttar, allt frá ostakörfum og upp í máltíðir með forréttum og aðalréttum.“ jólin koma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.