Frjáls verslun - 01.10.2009, Blaðsíða 82
82 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 9
K
YN
N
IN
G
DUKA verslunin var opnuð í Kringlunni
fyrir átta árum síðan og hefur ávallt haft að
leiðarljósi að vera með vandaðar og fallegar
heimilis- og gjafavörur á góðu verði.
Magný Jóhannesdóttir er ein af eig-
endum DUKA:
„Hjá okkur í DUKA í Kringlunni fæst
ótalmargt til heimilishaldsins; borðbúnaður,
eldhúsáhöld, pottar og pönnur. Við erum
einnig með mikið úrval af glervöru eins og
glösum, skálum, kertastjökum og blóma-
vösum. Fyrir komandi jólatíð bjóðum við
valdar vörur frá Leonardo á alveg frábæru
afmælistilboði. Þeir halda upp á 150 ára
afmæli þetta árið og við fáum að njóta þess
með þeim.“
Vinsælasta varan sýnist okkur vera
silíkongoggarnir frá Sagaform (sjá mynd),
þriggja hæða Babell diskarnir frá Koziol,
litríku glösin frá Leonardo og svo eru stellin
okkar alltaf klassísk jólagjöf, nokkuð sem
margir eru að safna í.
Fyrir jólin í ár leggjum við áherslu á að
bjóða upp á litríkar og skemmtilegar gjafir á
verði sem fólk ræður enn við. Mér sýnist
það hafa tekist hjá okkur; a.m.k. hafa
viðskiptavinirnir verið afar ánægðir.“
Hjá Meba í Kringlunni má finna mikið
úrval af úrum og skartgripum. Margir geta
átt von á fallegri gjöf frá Meba í jólapakkann
því nú er verðið ótrúlega hagstætt miðað við
gengi krónunnar.
„Fyrir þessi jól leggjum við áherslu á
íslenska handsmíðaða skartgripi og íslenska
hönnun,“ segir Eva Hrönn Björnsdóttir.
„Við bjóðum upp á mikið af fallegum,
sígildum skartgripum, bæði úr silfri og gulli
og skreyttum eðalsteinum. Einnig erum
við með vandaða stálskartgripi frá ítölskum
merkjum, eins og Morellato og Dolce &
Gabbana. Úraúrvalið er fjölbreytt, allt frá
vönduðum svissneskum úrum frá Raymond
Weil, Tissot og Candino til glæsilegra há-
tískuúra. Úrin eru frá þekktum tískuhönn-
uðum, svo sem DKNY, Diesel, Dolce &
Gabbana, Kenneth Cole og Armani.“
Eva Hrönn segir nafnamenin sennilega
það vinsælasta í dag.
„Þau er hægt að fá úr silfri og gullhúðuðu
silfri, en panta þarf með nokkurra vikna
fyrirvara. Þeim sem eru „seint“ á ferðinni í
jólagjafakaupunum bjóðum við upp á
gjafabréf fyrir nafnameninu. Einnig eru
svokölluð Íslandsmen mjög vinsæl hjá
okkur, en þau er til bæði úr silfri og gulli,“
segir Eva Hrönn að lokum.
KÆRKoMNAR JÓLAGJAFIR
Meba
GJAFAVÖRUR Á GÓðU VERðI
DUKA