Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.2015, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.07.2015, Blaðsíða 26
366 LÆKNAblaðið 2015/101 fram á áhrif meðferðarinnar á alvarlega fylgikvilla svo sem blóð- þurrðardrep eða blæðingu.5 Ákjósanleg meðferðarlengd er ekki þekkt en lyfið er oftast gefið í 4-12 vikur.5 Í flestum tilfellum eru horfur mjög góðar og ganga einkenni oftast yfir á innan við þremur vikum.5 Þrengingar í æðum eru oftast gengnar yfir 12 vikum eftir upphaf einkenna og er því mælt með því að endurtaka myndgreiningu að þeim tíma liðnum.7 Brott- fallseinkenni geta þó verið viðvarandi hafi orðið drep á heilavef. Sjúklingar sem fá blóðþurrðarslag jafna sig flestir af einkennum sínum á nokkrum vikum og hafa fáir varanleg einkenni.7 Afar sjaldgæft er að æðaþrengingarnar taki sig upp aftur.5 Af ofansögðu er ljóst að sjúkrasaga stúlkunnar er ekki alls- kostar dæmigerð fyrir HASH. Heilkennið tekur þó til víðs hóps sjúkdóma og falla ekki öll tilfelli undir greiningarskilmerki. Greiningarskilmerkin hafa lítið verið rannsökuð og er ekki ljóst hversu mörg skilyrði tilfelli þarf að uppfylla til að flokkast sem HASH. Eins og áður sagði finnst engin orsök fyrir blóðþurrðar- slagi hjá um fjórðungi barna og er hugsanlegt að hluti þeirra til- fella skýrist af ógreindu HASH. Y F i R l i T S G R E i n Heimildir 1. Lyle CA, Bernard TJ, Goldenberg NA. Childhood arterial ischemic stroke: A review of etiologies, antithrombotic treatments, prognostic factors, and priorities for future research. Semin Thromb Hemost 2011; 37: 786-93. 2. Numis AL, Fox CK. Arterial ischemic stroke in children: Risk factors and etiologies. Curr Neurol Neurosci Rep 2014; 14: 422. 3. Lopez-Vicente M, Ortega-Gutierrez S, Amlie-Lefond C, Torbey MT. Diagnosis and management of pediatric arterial ischemic stroke. J Stroke Cerebrovasc Dis 2010; 19:175-83. 4. Provenzale JM, Sarikaya B. Comparison of test per- formance characteristics of mri, mr angiography, and ct angiography in the diagnosis of carotid and vertebral artery dissection: A review of the medical literature. AJR Am J Roentgenol 2009; 193: 1167-74. 5. Miller TR, Shivashankar R, Mossa-Basha M, Gandhi D. Reversible cerebral vasoconstriction syndrome, part 1: Epidemiology, pathogenesis, and clinical course. AJNR Am J Neuroradiol 2015. 6. Calabrese LH, Dodick DW, Schwedt TJ, Singhal AB. Narrative review: Reversible cerebral vasoconstriction syndromes. Ann Int Med 2007; 146: 34-44. 7. Ducros A, Hajj-Ali RA, Singhal AB, Wang SJ. Reversible cerebral vasoconstriction syndrome. JAMA 2014; 71: 368. 8. Ducros A, Boukobza M, Porcher R, Sarov M, Valade D, Bousser MG. The clinical and radiological spectrum of reversible cerebral vasoconstriction syndrome. A pro- spective series of 67 patients. Brain 2007;130: 3091-101. 9. Wolff V, Armspach JP, Lauer V, Rouyer O, Ducros A, Marescaux C, et al. Ischaemic strokes with reversible vasoconstriction and without thunderclap headache: A variant of the reversible cerebral vasoconstriction syn- drome? Cerebrovasc Dis (Basel) 2014; 39: 31-8. 10. Ducros A. Reversible cerebral vasoconstriction syndrome. Lancet Neurol 2012; 11: 906-17. 11. Miller TR, Shivashankar R, Mossa-Basha M, Gandhi D. Reversible cerebral vasoconstriction syndrome, part 2: Diagnostic work-up, imaging evaluation, and differential diagnosis. AJNR Am J Neuroradiol 2015 ENgLISH SUMMArY During soccer practice a fifteen year old girl experienced a sudden onset of pain in the left side of her neck and collapsed. Upon arrival at the emergency room she had right hemiparesis and expressive aphasia. on CT angiography a left carotid arterial dissection was suspected. Symptoms improved during the first threedays but worsened again on the fourth and a CT scan showed an ischemic area in the brain. Conven- tional angiography showed decreased perfusion in the left middle cere- bral artery but no evidence of dissection or thrombus. The most likely diagnosis was thought to be reverse cerebral vasoconstriction syndrome and the girl was treated with calcium channel inhibitors. Here we report the case and review the literature. acute ischemic stroke in female adolescent - Case report Anna Stefansdottir1, Askell Löve2, Soley Gudrun Thrainsdottir3, Petur Ludvigsson1,4 1University of Iceland, 2Department of Radiology, Landspitali University Hospital 3Department of Neurology, Landspitali University Hospital, 4Children’s hospital, Landspitali University Hospital key words: Reversible cerebral vasoconstriction syndrome, pediatric stroke, expressive aphasia, hemiparesis. Correspondence: Pétur Lúðvígsson, peturl@landspitali.is

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.