Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.2015, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.06.2015, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2015/101 293 laeknabladid.is 322 Skýrari kröfur um innihald og marklýsingar segja Óskar Reykdalsson og Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir Hávar Sigurjónsson Ný reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræði- leyfi var birt þann 21. maí síðastliðinn. U M F j ö L L U N o G G R E I N A R 338 Frá Félagi íslenskra öldrunar- lækna Mikilvægt hlutverk öldrunarlækninga Sigurbjörn Björnsson Félagið er 25 ára afmæli og í því eru ríflega 40 læknar, rúmur helmingur með sér- fræðimenntun í greininni. Ú R P E N N A S T j Ó R N A R M A N N A L Í 321 Gæða- vísar og góð læknis- fræði Þórarinn Ingólfsson Til þess að geta metið gæði þarf að setja markmið sem uppfylla þarf og mæla svo framkvæmd þjónustunnar. Hér byrjar vandamálið fyrir alvöru. Önnur lönd eru komin vel af stað í að innleiða gæðavísa í heilsugæslu. 334 Handbók í lyflæknisfræði, fjórða útgáfa Guðmundur Þorgeirsson Íslensk lyflæknisfræði er nú betur starfi sínu vaxin að hagnýta dýr- mæta þekkingu í þágu sjúklinga. 331 Bólusetningar barna Dögg Pálsdóttir Þeim foreldrum virðist fjölga sem telja það skynsamlegt að láta ekki bólusetja börn sín. 335 Velheppnað vísindaþing SKÍ og SGLÍ í Hörpu Tómas Guðbjartsson 324 Verkfallið hefur víðtæk áhrif Hávar Sigurjónsson Læknablaðið bað fimm yfirlækna sérgreina á Landspítala að lýsa áhrifum verkfallsins á þeirra deildir. 323 Ný marklýsing kandídatsársins á Landspítala Inga Sif Ólafsdóttir stýrði því Hávar Sigurjónsson 332 Langþráðar breytingar að líta dagsins ljós Hávar Sigurjónsson var á fundi FÍH þar sem voru kynntar breytingar á rekstri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. S É R G R E I N 326 Fjöldi sjúkdóma gerir lyfjanotkun flókna Landspítalinn tekur þátt í SENATOR – stórri evrópskri rannsókn á lyfjameðferð aldraðra Þröstur Haraldsson Öldrunarbylgjan sem gengur nú yfir Vesturlönd á eftir að gerbreyta heil- brigðiskerfinu. Barnasprenging eftirstríðsáranna nálgast eftirlaunaaldur og þeim fjölgar sem glíma við fjölveikindi. 328 Háhitasvæði og krabbamein - svar við umfjöllun Helga Sigurðssonar og Ólafs G. Flóvenz Vilhjálmur Rafnsson, Aðalbjörg Kristbjörnsdóttir Rannsóknartilgátan um hvort búseta á eldfjalla- svæðum tengist aukinni krabbameinshættu er ekki ný af nálinni. L ö G F R Æ Ð I 1 4 . P I S T I L L R I T D Ó M U R

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.