Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.2014, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.10.2014, Blaðsíða 4
500 LÆKNAblaðið 2014/100 F R Æ Ð I G R E I N A R 10. tölublað 2014 503 Sigurður Guðmundsson Ebóla og við Hvað með Vestur- lönd, eru líkur á að sjúkdómurinn berist hingað? Vissulega, til dæmis með veikum flug- farþegum eða hjálpar- starfsfólki sem kemur til baka í heimahagana. Hins vegar er útilokað að ebóla nái að breiðast út sem heimsfaraldur. 507 Jónas A. Aðalsteinsson, Tómas A. Axelsson, Daði Helgason, Linda Ó. Árnadóttir, Hera Jóhannesdóttir, Arnar Geirsson, Karl Andersen, Tómas Guðbjartsson Snemmkominn árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá sjúk­ lingum með sykursýki Kransæðahjáveituaðgerð er algengasta hjartaaðgerð á Vesturlöndum en hér á landi hafa verið framkvæmdar yfir 4000 slíkar á Landspítala frá því í júní 1986. Sykursjúkir eru í aukinni hættu á að fá kransæðasjúkdóm sem er langalgengsta dánarorsök þeirra. 515 Kristinn Sigvaldason, Þóroddur Ingvarsson, Svava Þórðardóttir, Jakob Kristinsson, Sigurbergur Kárason Notkun vímuefna í æð: Afdrif sjúklinga eftir innlögn á gjörgæslu og niðurstöður réttarefnafræðilegra rannsókna við andlát Samkvæmt alþjóðlegum samantektum virðist dánarhlutfall eiturlyfjaneytenda á aldrinum 15-54 ára vera 1,12% á ári. Þegar þeir sem nota vímuefni í æð eru skoðaðir sérstaklega reynist árleg dánartíðni hjá þeim vera milli 0,54% og 2,3%. Samkvæmt niðurstöðum þessarar rannsóknar er árleg heildardánartíðni hjá þessum hópi hér- lendis um 1,1% miðað við að um 700 slíkir neytendur séu hér á landi sem er svipað og í fyrrnefndum rannsóknum. 521 Karen Rúnarsdóttir, Kjartan Ólafsson, Ársæll Arnarsson Viðhorf Íslendinga til ætlaðs samþykkis við líffæragjafir Íslendingar eru hlynntir löggjöf sem gerir ráð fyrir ætluðu samþykki en nokkur munur er á viðhorfi eftir kyni, aldri og hvort svarendur þekkja einhvern sem hefur þegið líf- færi. Meirihluti vill gefa líffæri en þó er aðeins mjög lítill hluti skráður sem líffæragjafi. 505 Þorkell Sigurlaugsson Spítalinn okkar ALLRA Stöndum saman um endurbætur á Land- spítala. Leitum leiða til að fjármagna þetta verk- efni og hrinda því í fram- kvæmd. Undirbúnings- vinnunni er lokið. Það er kominn tími til aðgerða. Íslenska þjóðin þarf á því að halda. L E I Ð A R A R 100. ÁRGANGUR LÆKNABLAÐSINS 538 „Ekki sjálfsagt að halda úti vísindatímariti í litlu málsamfélagi“ Segir Jóhannes Björnsson fyrrverandi ritstjóri og ábyrgðarmaður Læknablaðsins Hávar Sigurjónsson „Það var mikil viðurkenning fyrir Læknablaðið að komast inn á PubMed og staðfesting þess að birtar greinar í blaðinu standast alþjóðlegar kröfur um fræðileg vinnubrögð.“ 526 Laufey Tryggvadóttir Saga og þróun Krabbameinsfélags Íslands Ljóst er að hið 65 ára starf Krabbameinsfélagsins hefur skilað miklum og góðum árangri á sviðum rannsókna, forvarna, snemmgreiningar, meðferðar og stuðnings við sjúklinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.