Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.2014, Side 5

Læknablaðið - 01.09.2014, Side 5
LÆKNAblaðið 2014/100 437 www.laeknabladid.is 476 „Lít til baka með mikilli ánægju“ – segir Birna Þórðardóttir fyrrum ritstjórnarfulltrúi Læknablaðsins Hávar Sigurjónsson Vinnubrögðin sem ég lærði í starfi mínu við Læknablaðið hafa reynst mér ómetanleg reynsla og gert mér mun auðveldara um vik en ella u M F J ö L L u N o G G R E I N A R 484 Opið bréf til 1. árs læknanema: velkomin í stéttina! Arna Guðmundsdóttir Gott er að hafa stóra þvag- blöðru og þurfa ekki að borða reglulega. 494 Úr fórum Læknablaðsins – 1915-2014 Síðasti áratugur 20. aldarinnar Védís Skarphéðinsdóttir Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 471 Um hagkvæmni og fleira Björn Gunnarsson Verðum að gæta þess að finnast ekki leikur með tölur mikilvægari en velferð skjól- stæðinga okkar. 482 Í Skálanesi 1981 Sigurbjörn Sveinsson Vegabætur á Vestfjörðum, um Teigsskóg í Þorskafirði, hafa verið til umræðu að undanförnu og þá rifjaðist upp ein saga að vestan. 489 Þarf ég að lifa ef ég vil ekki deyja? Dómur um bók Óttars Guðmundssonar Högni Óskarsson Bókin höfðar til þeirra sem vinna að því að hjálpa þunglyndu fólki, til aðstandenda, og hefur líka mikið almennt fræðigildi. 486 Erfðaráðgjöf og sálfélagslegir þættir Vigdís Stefánsdóttir, Reynir Arngrímsson, Jón Jóhannes Jónsson Hvaða heilbrigðisstarfsmaður sem til þess er bær getur veitt erfðaráðgjöf en menntaður erfðaráðgjafi hefur lokið tveggja ára meistaranámi í greininni. 478 Ísland hentar vel til býflugnaræktar Hávar Sigurjónsson Torbjörn Andersen heimilislæknir hefur setið í stjórn Býflugnaræktendafélags Íslands. Hann heldur sínar drottningar í Grímsnesinu. ö L D u N G A D E I L D 490 Öldungadeild LÍ til Manar og Írlands Hörður Þorleifsson Á Tynwald á eynni Mön hefur allsherjarþing eyjarskeggja verið haldið óslitið árlega í meira en 1000 ár og er talið elsta þing í heimi. 472 „Við vildum að Læknablaðið stæðist samanburð við alþjóðleg fræðirit“ – segir Vilhjálmur Rafnsson, ritstjóri og ábyrgðarmaður 1993-2005 Þröstur Haraldsson Það var aldrei erfitt að fá menn til að starfa í ritnefnd. Þegar ég kom til starfa var búið að leggja af þann sið að LÍ og LR skipuðu fulltrúa sína í ritstjórn. Ritstjórnin endurnýjaði sig sjálf og það gekk mjög vel.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.