Ægir - 01.03.2001, Page 5
Laxá vekur áhuga erlendis
Valgerður Kristjánsdóttir, framkvædmastjóri Fóðurverksmiðjunnar Laxár hf.
er í Ægisviðtalinu að þessu sinni. Fyrirtækið er í örum vexti, samhliða
sókn fiskeldisins, og segir Valgerður m.a. í viðtalinu frá landvinningum
fyrirtækisins í Færeyjum og áhuga erlendra aðila á þessu
hraðvaxandi fyrirtæki.
Menntun í sjávarútvegi stendur á tímamótum
Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva
skrifar pistil marsmánaðar
Skipamálning og hreinsiefni
Þróun í skipamálningu og hreinsiefnum fyrir sjávarútveg er hröð og mörg
þjónustufyrirtæki starfandi að þeim málum. Ægir tekur púlsinn á þessum hluta
þjónustunnar við íslenskan sjávarútveg.
Ástand þorskholds eftir mismikla fóðrun
Sérfræðingarnir Björn Björnsson hjá Hafrannsóknastofnuninni og Soffía Vala
Tryggvadóttir hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins skrifa um rannsóknir sínar á
áhrifum mismunandi fóðrunar á þorski.
Verðum að nýta kúfiskinn af skynsemi
- segir dr. Guðrún G. Þórarinsdóttir á Hafrannsóknastofnuninni.
Björt framtíð fiskeldis á Íslandi
Helgi Thorarensen, deildarstjóri fiskeldisbrautar Hólaskóla,
skrifar.
Glæsileg Ingunn AK til Akraness
Fossá ÞH fyrsta
sérsmíðaða kúfiskveiðiskipið
5
Í B L A Ð I N U
Útgefandi: Athygli ehf.
ISSN 0001-9038
Ritstjórn: Athygli ehf.
Hafnarstræti 82, Akureyri
Sími 461-5151
Bréfasími 461-5159
Ritstjóri: Jóhann Ólafur Halldórsson (ábm.)
Auglýsingar: Athygli ehf.
Suðurlandsbraut 14, Reykjavík,
Sími 588-5200,
Bréfasími 588-5211
Auglýsingastjóri:
Inga Ágústsdóttir
Hönnun & Umbrot:
Norðan tveir
Hafnarstræti 88, Akureyri
Sími 461-4522
Prentun: Steindórsprent-Gutenberg ehf.
Áskrift: Ársárskrift Ægis kostar 6200 kr.
með 14% vsk.
Áskriftarsímar eru 461-5151 og
551-0500.
ÆGIR kemur út 11 sinnum á ári. Eftirprentun og
ívitnun er heimil, sé heimildar getið.
Forsíðumynd Ægis tók Jóhann Ólafur Halldórsson.
6
26
14
30
20
33
38
44