Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2001, Blaðsíða 41

Ægir - 01.03.2001, Blaðsíða 41
41 S K I P A S T Ó L L I N N Fyrirkomulag - Ingunn AK 150 Helstu mál og stærðir Ingunnar AK 150 Aðalmál: Mesta lengd (m) 72,90 Lengd milli lóðlína (m) 65,50 Breidd (m) 12,60 Dýpt að aðalþilfari (m) 5,80 Dýpt að togþilfari 8,40 Mæling: Brúttótonnn 1981 Nettótonn 661 Rými og stærðir Eldsneytistankar 306,7 m3 Andveltigeymir 65,4 m3 Gasolíutankur 171,8 m3 Ferskvatnstankur 73,0 m3 Sjóballest 226,0 m3 Lestarrými 2064,4 m3 fyrir tankakerfi skipsins og eftirlit með sjókælingu. Loks ber að nefna dælukerfiðfrá MMC Fisk- tækni sem kemur til skjalanna við löndun afla. Kerfið samanstendur af 3000 lítra vacumtönku, fjórum 42 kílówatta pressum og stjórn- búnaði. Annar búnaður Stýri, stýrisvél og hliðarskrúfur skipsins koma frá einnig frá Rolls Royce Marine en skipið er búið tveimur hliðarskrúfum. Af öðrum búnaði má nefna viðvörunarkerfi frá Aturonica, olíuskilvindur frá Alfa-Laval, viðamikla sjóskilju frá Vélsmiðjunni Þór í Vestmanna- eyjum, og lofræstikerfi frá AS Miljö í Svíþjóð. Loks ber að geta málningar skipsins en það er mál- að með Hempels-málningu frá Slippfélaginu í Reykjavík. Furuno í brúnni Kaupendur skipsins fóru þá leið að velja í brú skipsins tækjabúnað til siglinga, fiskileitar og fjar- skipta frá sama aðila, þ.e. Brim- rún ehf. Um er að ræða eftirfar- andi búnað frá Furuno. Siglingatæki Furuno FAR-2815, 28 tommu X- band ARPA radar með innbyggð- um Furuno RP-25 leiðarita með sjókortum Furuno RAR-2535S, 28 tommu S-band ARPA radar með innbyggðum Furuno RP-25 leiðarita með sjókortum Furuno AD-100, GYRO breytir Turbo 2000 Leiðariti Furuno GP-80, GPS leiðariti og staðsetningartæki Furuno GP-1650, GPS leiðariti og staðsetningartæki

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.