Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.2007, Blaðsíða 42

Ægir - 01.11.2007, Blaðsíða 42
42 mikið magn lífræns efnis, bæði ónotað fóður og skítur úr fiskinum, sem getur safnast upp á botninum. Fjölbreytileiki er einn mælikvarði á ástand lífrík- isins. Með því að mæla og meta breytingar í samsetningu dýrategunda á og í botni er því hægt að fylgjast mjög ná- ið með t.d. áhrifum lífræns úrgangs frá sjókvíum. Til að bera saman fjölbreytni ólíkra svæða eða sama svæðis á mismunandi tímum eru reikn- aðir út staðlaðir stuðlar, svo- kallaðir fjölbreytileikastuðlar. Til eru margir mismunandi stuðlar en t.d. má nefna Shan- non-Wiener stuðul (mynd 6). Þegar fjölbreytni minkar lækkar stuðullinn og því hægt að gera grein fyrir breytingum á fjölbreytileika án þess að fjalla um einstakar tegundir eða hópa. Rannsóknir á botndýrum Við rannsóknir á botndýrum er fyrsta stigið að taka sýni með botngreip af einhverju tagi, en af þeim eru margar gerðir fyrir mismunandi að- stæður (mynd 7). Áður en fiskeldi hefst á nýjum stað þarf að taka sýni á völdum stöðum til að skilgreina ástand lífríkisins áður en fisk- eldi hefst. Ekki er nægilegt að taka eitt sýni heldur verður að taka nokkur því eitt sýni getur gefið ranga mynd fyrir tilviljun. Til að geta sagt til með einhverju öryggi að breytingar hafa orðið verður að taka meðaltal og meta ör- yggismörk meðaltalsins. Oft- ast eru því tekin þrjú til fimm sýni. Sýnunum er komið fyrir í ílátum með geymsluvökva, oftast formalíni eða alkóhóli. Sýnin geymast þá lengi og hægt að vinna úr þeim síðar. Tiltölulega fljótlegt er að taka sýni og ganga frá þeim til geymslu. Það er því ekki ástæða til að spara sýnatöku því alvarlegt getur verið á síð- ari stigum ef sýni vantar frá ákveðnu svæði. Úrvinnsla á sýnum hefst með því að þau eru sigtuð Þ O R S K E L D I Mynd 7. Sýnataka með Van Veen greip.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.