Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 27
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 21 kallaði „Demokratisk Radikalisme“ og varði þar nytsemis- siðfræðina frá sjónarmiðinu „störst rnulig Lykke for det störst mulige Antal“. En Brandes nefndi andsvar sitt: „Det store Menneske Kulturens Kilde“ (janúar 1890). I lokagrein sinni tók Höffding fram, að barizt hefði verið um: „Retten til at fremhæve de enkelte Store paa Bekost- ning af Udvidelsen af Menneskelighedsfölelsen til i Princip- pet at omfatte alle.“ Rétt er samt að geta þess, að þegar áður en kunnings- skapurinn við Nietzsche hyrjaði, myndaðist fyrir sjónum Brandesar sú stórfellda konungshugsun hans, að snilling- arnir séu menningartakmark mannkvnsins. Hann skrifar m. a. i dagbólc sína um nýárið 1886, hálfu ári áður en hann kynntist hókum Nietzsches: „Þvílikt tómaliljóð í framfaraskvaldrinu, og mikið skelfing eru mennirnir ein- faldir og ruddalegir. Með sjálfum mér sný ég sífellt inni- legar aftur til hetjudýrkunar minnar, aðdáunarinnar á þeim fáu, sem skapa og skilja. Á jörðinni er aðeins eitt, sem úrslitum veldur: Vilji, sem stjórnað er af viti.“ Sam- kvæmt þessum hugsunum segir hann einnig við annað tækifæri: „En Idé spirer aldrig i Hoben.“ Georg Brandes átti þá náðargjöf liinna miklu anda að efast ekki um sjálfan sig og köllun sína. Fyrir sjónum Brandesar var fjöldinn ekkert, andlega eða menningarlega séð, ekkert nema aular og amlóðar, og í tilefni af nokkrum orðum Renans segir hann einhvers staðar í „Emigrant- litteraturen“: „Þar sem líta verður á nokkurn hluta mann- kynsins eins og villidýr, nokkurn hluta þess eins og sanna apa, og jdirgnæfandi meirihlutann eins og meinhæga fá- ráðlinga, þá er auðséð, liver muni að jafnaði vera afstaða almenningsálitsins og hins almenna siðgæðis til sannleik- ans.“ Nátengd þessari hugmyndagnótt er einmanaskapur hans, viðhjóður á „manneskjum" og fyrirlitning á mönnunum, sem óx lijá honum með árunum. I „Michel Angelo“ orðar hann mannfyrirlitningu sína á þann liátt, „at Menneske-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.