Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 42
3G TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR allmörgum árum í þoi*pi einu hér lieima. Hann vakti litla eftirtekt og seldi ekkert. Þegar hann var að loka sýning- unni, kom erlendur ruslasali til bæjarins með innramm- aðar glansmyndir eftir útlenda fúskara. Hann seldi fyrir um líu þúsund krónur, og voru það miklir peningar i þá daga. Ruslasalinn fór síðan aftur til útlanda og lá leið hans meðal annars yfir Holland. Hann reyndi að selja vöru sína þar i landi, en Hollendingar lcunnu betri skil á því, er liann hafði meðferðis, en fólk hér lieima. Ruslasalinn var tekinn fastur fyrir að selja sviknar og lélegar myndir. Listir verða ætíð bezt metnar að verðleikum af mönnum, sem liafa svo mikinn áhuga á þeim og yndi af að vera og lifa meðal listaverka, að þeir kynna sér listina sem hezt, kynna sér liin margvíslegu viðhorf og sjónarmið í heimi lislanna fyrr og síðar. Ummæli greinarhöf. um meistara heimslistarinnar eru neðan við allt velsæmi. Mesti málari Hollendinga á síð- astliðinni öld fær þann vitnisburð að liafa löngum verið geðveikur og að hafa skorið af sér annað eyrað. Þessi listamaður lifði síðustu æviár sín i Suðurfrakklandi og veiktist þar af sólsting. Formaður Menntamálaráðs er ekki að minnast á hið göfuga, óeigingjarna og mikla starf, sem þessi tröllaukni og sólbjarti andi innti af liendi, hæði sem maður og listamaður. Um það er honum allt ókunn- ugt. Hið eina, sem hann finnur þess vert að geta um, er tiltæki, sem veikur maður fremur í óráði sjúkdóms síns. Nokkuð lik skil eru hinum yngri listamönnum hér heima gerð. Reynt er á flestar lundir að gera þá tortryggilega í augum þjóðarinnar og telja það fram, sem rýrt getur álit þeirra, en vandlega gengið á snið við flest það, sem telja má þeim til gildis. Þá reynir greinarliöf. að koma því inn hjá lesendum sinum, að vegna þess, að mörg skáld okkar og andans menn liafa verið neydd til þess að hafa list sína i hjá- verlcum, hljóti tómstundamyndgerð að vera list. Hér kem- ur fram sú undarlega meinloka, að allar listgreinar séu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.