Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 32
2G TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Ritháttur lians var lifandi og persónulegur, kjarnyrtur og lipur, líkur honum sjálfum, „le style c’est l’homme“, Hann hóf munnlega, létta fyrirlestraformið í dönsku lesmáli, liann er í því að nokkru leyti eftirmaður Kierke- gaards, og er eins og hann elskhugi móðurmálsins, ste'fnu- fastur í því að fága mál sitt á rammdanskan liátt. Það var viðburður að hlusta- á fyrirlestra hans, allir eru sammála um það. Hlustendur hans frá 1871 álitu liann eins konar „Sankti Georg, hinn geiglausa riddara í bar- áttunni gegn kúgun og heimsku.“ Einn samtíðarmanna lians segir um fyrirlestra hans frá 1887 um stefnu hins unga Þýzkalands: „Fyrirlestrar hans voru gneistrandi, eins og maðurinn sjálfur, sindrandi og logandi, þar sem. þeir lýstu upp skáld og boðbera marzbyltingarinnar, og lýstu dulinni glóð gremju og meðaumkunar með þraut- um þeirra, en fóru svíðandi háði um ofsóknir myrkra- valdanna.“ Það var einnig viðburður fyrir okkur unga stúdenta að lesa neðanmálsgreinar hans í „Politiken“, sérstaklega þegar liann á tímabilinu 1900—04 skrifaði hinar frægu vikugreinar sínar „Skikkelser og Tanker.“ Við ungir stúd- entar biðum þeirra með eftirvæntingu. Ennþá, mannsaldri seinna, man ég eftir ýmsum þeirra, „Clio“, „Bæn til Aþenu“, „Anatole France“, „Jeanne Marni“, sem fengu mjög á mig efnisins vegna eða vegna þeirra sérstöku stemningar, sem stíll og meðferð efnisins vakti hjá lesand- anum. Ennþá á ég ýmsar þeirra, og fölnaður pappír lið- inna tíma gerir lestur þeirra enn hugnæmari. Lestur þess- ara blaðagreina setti hugsanirnar á hreyfingu og daginn eftir var farið í bókasafn til þess að finna bókina, sem Brandes hafði bent á. Georg Brandes kenndi okkur að lesa, að skilja og njóta skáldskaparins, að finna sál og dýpstu tilfinningar skálds- ins í verkum þess. Lesið til dæmis uppiiaf lians að grein- argerðinni fyrir Jobs bók, hve snilldarlega og af hve næm- um skilningi liann ber saman gríska og hebreska, eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.