Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 69
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 63 hinum nýju byggingum og „þægilegum klæðnaði fólks- ins, sem virðist vera mjög almennur“. Davies kynntist brátt fremstu stjórnmálamönnum Rússlands. Mannlýsingar hans eru skemmtilegar og stinga allmjög í stúf við þær fordæðumyndir, sem blaða- menn nútímans hafa gert af þessum mönnum. Hon- um lízt sérstaklega vel á Kalínin, forseta Ráðstjórnar- lýðveldanna. Hann telur Kalínin hinn hezta mann, mjög duglegan og látlausan. Litvinov álítur hann fremsla utanríkismálaráðherra í heimi. Eins og vænta mátti, átti Davies ekki mikil skipti við Stalín. Hann talaði aðeins einu sinni við hann, nokkru áður en hann fór frá Moskvu alfarinn. Davies lýsir þessu svo i bréfi til dóttur sinnar: „Hann heilsaði mér alúðlega, brosandi og látlaus, en var samt liinn virðulegasli. Mér virtist liann vera sterkur maður, rólegur og vitur. Hin brúnu augu lians eru ákaflega góðleg og mild. Rörn mundu vilja sitja á kné hans og hundar mundu hænast að hon- um. Það er erfitt að bendlá persónu hans, gæði hans og hógvært látleysi við þá viðburði, sem hér hafa orðið í sambandi við aftökur herforingja Rauða hersins, og annað því líkt. Yinir hans segja, og Trojanovskí sendi- herra fullvissar mig um það, að það liafi verið gert i varnarskyni gegn Þýzkalandi — og að sá dagur muni renna upp, er heimurinn muni kynnast „þeirra mál- stað“.“ Davies segir, að Stalin hafi milda kýmnigáfu til að bera, hugsun hans sé skörp, en mest finnst honum koma til um vit hans. „Ef þú getur hugsað þér mann, sem er gjörsamlega gagnstæður því, er liinn óðasti and-Stal- ínisti gerir sér í hugarlund, þá gætir þú hugsað þér þennan mann,“ segir Davies í bréfinu til dóttur sinnar. Nokkrum dögum eftir að Davies tók við sendiherra- embætti sínu í Moskvu hófust málaferlin gegn Radek og öðruni stjórnmálaleiðtogum bolsjevíkaflokksins. Davies sendir stjórn sinni mjög ítarlega skýrslu um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.