Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 61
TÍMARIT. MÁLS OG MENNINGAR 55 sælda. — Að vísu býður hann tuttugu og einn eyri i stykk- ið, en ég vil komast að þvi, hverjum hann selur, mér þyk- ir hart að þurfa að láta liann hirða ágóðann, sagði hann. Ég þagði, en hugsaði með mér, að hann yrði einhvern tíma glúrinn kaupmaður. Það liðu þrír dagar og liann þverskallaðist, en að morgni hins fjórða dags var hann skollinn á með hellirigningu. Ég var kominn svo vel inn i ánamaðkakaupskapinn, að mér varð hverft við. Nú er hann húinn að tapa álitlegri upp- hæð, hugsaði ég með mér, þarna hefur hann gert ljótu skyssuna að selja ekki. Nú fellur verðið niður úr öllu valdi. Hann rigndi í þrjá daga, það voru skúraleiðingar öðru hvoru, og að kvöldi hins þriðja dags sá ég kunningjann minn litla inni i garði og kallaði til lians. Hann kom bros- andi og glaður til mín, hreinn og fallegur í framan með skær og hlá augu undir slútandi derinu. — Þú varst kjáni að selja ekki, sagði ég, —- falla nú ekki maðkarnir í verði? —■ Jú, sagði hann, mér er sagt, að þeir séu komnir niður í fjórtán aura stykkið. Annars seldi ég. Ég varð undrandi. — Já, sagði hann íbygginn, auðvitað seldi ég. Ég vissi, að liann var að lileypa í sig rosa. Heldurðu kannski, að ég vinni ekki vísindalega ? Ég hringi daglega til veðurstof- unnar, og þeir sögðu mér þarna um daginn, að liann mundi líklega skella á með sunnanátt og rigningu um nótt- ina. Auðvitað seldi ég þá um kvöldið. Fjögur hundruð og þrjátíu maðka á tuttugu og einn eyri stykkið. Hann keypti allt, svindlarinn, og borgaði út í hönd. En hann er árvitl- ans blók, því nú vill hann skila möðkunum og fá pen- ingana til baka, eða láta mig slá af þeim. En kaup eru kaup, er það ekki? Er nokkuð óheiðarlegt við það? Hann leit spyrjandi á mig og var ósköp áhyggjufullur, svo bætti liann við, eins og til þess að afsaka sig: — Við erum líka búin með peningana, pabbi borgaði reikning- inn í búðinni með þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.