Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 16
10 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og róttækni. Sérstaklega mun því ætlað að hefja islenzka bók- menntagagnrýni á hærra stig. Með Helgafelli bætist íslenzkri menningarbaráttu sterkur liðsauki frá mönnum, sem hafa allt of lengi staðið hlutlausir hjá. Það er menningarviðburður, að þetta tímarit er orðið til, og fagnaðarefni öllum, sem unna frjálsri og djarfri hugsun í landinu. Við óskum ritstjórunum til liam- ingju með útgáfu þess. Kr. E. A. VÍSINDAMENN LÁTA EKKI KÚGAST. Franska lýðveldið lirundi saman á nokkrum vikum og varð fórnarlamb þýzka nazismans, svo sem kunnugt er. Þó fer þvi fjarri, að franska þjóðin hafi verið lögð að velli, og er spurn, hvort rétt er að segja, að hún hafi verið sigruð. Samkvæmt áreiðan- legustu heimildum var það ekki skortur á lireysti frönsku her- mannanna, sem undanhaldinu og uppgjöfinni olli, kjarkur og þrek franskrar alþýðu var og óbilað, og ekki mun hafa vantað á hugkvæmni né skarpleik franskra hugvits- og visindamanna. Hruninu olli fyrst og fremst sviksemi nokkurra rikra og mikils- ráðandi manna, sem óttuðust meira samtök og valdatöku al- þýðu síns eigin lands en yfirgang erlends óvinahers. Enda fengu margir helztu svikararnir að njóta sérréttinda-aðstöðu, valda og fjármuna, og eru notaðir sem böðlar á alþýðuna, menntamenn og aðra sanna föðurlandsvini. Meðal hinna mörgu hermdarverka i Frakklandi, sem vakið hafa undrun og fyrirlitningu um allan heim, er meðferðin á ýms- um frægustu vísindamönnum Frakka, sem jafnframt eru i fremstu röð meðal visindamanna heimsins. Julían Huxley, einn liinn frægasti náttúrufræðingur, sem nú er uppi, segir um þetta efni.*) „Nazistunum liefur ekki tekizt að brjóta mótstöðu frönsku þjóðarinnar á bak aftur, og því hafa þeir reynt að grafa djúp milli hennar og andlegra forystumanna hennar á sviði visinda. Þar hefur þeim einnig mistekizt. Visindamennirnir sviku ekki. Þeir fórnuðu frelsi sjálfra sin fyrir tryggðina við anda þjóð- frelsisins, sem þarna verður sama sem andi vísindanna. Þjóðverjar töldu sig hafa komið ár sinni vel fyrir borð. Þeir sögðu við háskólakenuarana: „Sjáið, liversu göfuglyndir við erum: við viljum ekki loka háskólanum, komið þvi aftur til Parísar, þið lialdið áfram fyrirlestrum ykkar að siðvanda, undir hinni þýzku nýskipun.“ Og liáskólakennararnir koniu aftur. Þeir niunu þó naumast hafa gert sér miklar tyllivonir um einlægni Þjóðverjanna. En ------------ Frh. á hls. 101. 1) La France Libre, 15. nóv. 1941.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.