Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 91
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 85 skrifiri. Hvaða þýðingu hefur að vera að segja lesendura, að þar eða þarna hafi gerzt ýms æfintýri, inargir atburðir eða þvíum- líkt, og síðan ekki söguna meir? Það er að stinga snuðu uppi fullorðið fólk. Litlu gáfulegri eru yfirlýsingar höfunda ura raargar eða miklar hugsanir, sem hafi farið í gegnum höfuðið á þeim á einhverjum sögulegum stað eða hátíðlegri stund, og svo fær aumingja lesandinn ekkert að heyra af þessum mörgu eða miklu hugsunum. Ekki er Theódór sápuþveginn af þessari frá- sagnarlist. Galli er það nokkur á stíl bókarinnar, hve allur þorri atburða er lélega tímasettur. Nákvæm tímafærsla hefur samskonar gildi fyrir tíðarumhverfi atburðanna og náttúrulýsingar fyrir rúms- umhverfi þeirra. Nákvæm límasetning gefur frásögninni meiri festu og tiltrú og stílnum fyllri skýrleik og dýpt, jafnvel stund- um einsog meiri örlagaþunga, ef henni cr haganlega fyrir komið. Er ekki t. d. auðfundinn gæðamunur á tveimur eftirfarandi máls- greinum, þó að í smáu sé? Hinn 9. desember 1893 verður það til tíðinda í Bæjum, að Kristný systir Rósenkars tekur jóðsótt að fyrsta barni sínu. Laugardaginn 9. desember árið 1893 verður það til tíðinda i Bæjum, að Kristný systir Rósenkars tekur jóðsótt að fyrsta barni sínu. Eða þessum? 1783 þann 8. Junii gaus hér eldur upp úr afréttarfjöllum. 1783 þann 8. Junii á hvítasunnuhátíð gaus hér eldur upp úr aíréttarfjöllum. Málið á þessari bók Theódórs er það, sem kallað er góð ís- lenzka, aukþess hreinlegt, fjörlegt og hressilegt, en tæplega á neinn hátt sérkennilegt eða óvenjulegt. Ég hef ekki lesið bókina með þann ásetning fyrir augum að tína uppúr henni hugsanlega málgalla. Eitt dæmi get ég ekki komizt hjá að nefna. Á bls. 33 segir svo: Ekki var það venjulegt, að menn væru i hlífðarfötum, þeg- ar róið var á sumrin. Var það kallað að vaða i sjálfum sér. Hér mun ónákvæmlega að orði komist. Að vera hlifðarfatalaus á sjó kannast ég ekki við, að kallað hafi verið „að vaða i sjálfum sér“. En vaðslan, sem gat verið afleiðing hlífðarfatalevsisins, var og er kölluð svo. Að byggja vonir sinar á einhverju finnst mér full lorfkofalegt. Fæst af því, sem hér liefur verið fundið að stil og máli, er cinvörðungu sérkennilegt um þessa merku æfisögu Theódórs Friðrikssonar. Allur þorri bóka, sem ritaðar eru hér á landi, eru hlaðnar svipuðum meinsemdum, þó með þeim mismun, að þær eru flestar sýnu ver stílsettar en saga Theódórs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.