Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 51
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 45 III. Þórbergur telur það upp í grein sinni og þetta sið- ast og mest: „— hægt að ná meiri skýrleika og ná- kvæmni í rithætti.“ Ég er aS vísu öllum upptalningar- liSum hans ósammála aS miklu leyti, en andæfi þessu síðasta rnest, því að þar sækir hann fastast á og þar eru vissulega helztu sannleikskorn greinar hans fólgin. Það er þar meginhugsun hans, að margvísleg orða- samhönd, sem stirðnað liafa í einhverri merkingu sinni eða fengið nokkuð fasta sérhæfða merkingu, skuli rita samföst, ef þau geta þá talizt til orðflokka smáorða og áherzla bannar ekki, en sömu orðasambönd skuli rita sundurlaus, hvenær sem frummerking þeirra helzt, enda er þá venjulega liægt að hugsa sér dálitla séráherzlu á hverju orði í orðasambandinu. Þessa aðgreining merk- inga og orðsetning eftir lienni kallar Þ. Þ. að orðsetja eftir merkingu og vill ekki við minni nákvæmni una i riti. Hann sýnist gera ráð fyrir, að þeir, sem skrifi fyrir almenning, séu bráðskarpir á þessa merkingarorð- setning, en almenningur svo sauðheimskur, að hann þurfi þá nýbreytni til hjálpar vesalli lestrargetu sinni. „Sundurslítingsreglan“, sem skólar iðka og flestir fylgja, er að skrifa þau orðasambönd jafnan ósamföst, sem rita verður þannig í einhverri eiginlegri merkingu sinni. Frá þeirri meginreglu liafa að vísu verið gerðar undantekningar, en ekki miklar. Almenningur, þorri leikra og lærðra, verður því ætíð fegnastur að þurfa ekki að skrifa sömu orðin stundum samföst, stundum sundurlaus. Sú firra Þ. Þ., að samkvæmt þessu ættu orðin svart- álfur, brunabótafélag að verða svart álfur, bruna bóta félag, kemur ekki máli við. Einn af kostum aðgfeindra orða i orðasamböndum er sá, að þau týna þá miklu síður upprunamerkingu sinni og málið helzt gagnsærra og ferskara en ella. Ef til vill telur Þ. Þ. æskilegt, að ummyndun merkinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.