Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 107
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 101 Vísindamenn láta ekki kíigast. Frh. af bls. 10. þeir hafa hugsað um skyldur sínar gagnvart háskólanum, gagn- vart stúdentunum, og þeir hafa litið sýo á, að meSal stúdentanna bæri þeim aS dveljast. Þeir komu aftur. Nazistarnir hugsuSu vafalaust sem svo, að til þess að halda launum sínum, starfsfriði, rétti sinum til eftirlauna, mundu há- skólakennararnir ekki einungis taka aftur við embættum sín- um, heldur einnig beygja sig fyrir kröfum þýzkrar yfirstjórnar. Þeir héldu án efa, að frönsku vísindamennirnir mundu fallast á aS kenna hina arisku stærðfræði, nazistiska eðlisfræði, heim- speki endurskpðaða af þjónustuliði dr. Göbbels, þýzka steina- fræði. Þeir. gerðu sér tyllivonir um, að meðlimir L’Institut dé France mundu fallast á að gerast verkfæri til þess að vinna að þrælkun mannsandans, til þess að vinna að þvi að sljóvga dómgreind æskunnar. ESa kannski vakti það fyrir þeim að henda þjóðinni á fordæmi þessara úrvalsmanna og segja við hana: „Sjáið, hvernig þeir vinna fyrir okkur!“ Þessi sviksamlega ráðagerð hefur farið út um þúfur. Einu sinni enn hefur Þjóðverjunum hrapallega skjátlazt. En þegar þeir sjá, að vísindamennirnir neita að gerast þrælar þeirra, þá taka þeir þá fasta sem gísl: Langevin, Cotton, Borel, Lapicque, Mauguin og Villey eru allir í fangabúðum. Telja nazistarnir, að með þeim liafi þeir fangelsað Descartes og Ampére, Henri Poincaré og Pasteur? Halda þeir, að þeir séu að uppræta visindin, sem þeir óttast, að þeir séu að slökkva ljós- ið, sem ónáðar þá, eins og fávís kirkjan, sem ofsótti Galilei? Ég held fremur, að þetta ofbeldisverk þeirra sé útrás mátt- vana bræði yfir því, að svivirðilegt lymskubragð hefur mis- heppnazt. ASrir starfsbræður mínir gera grein fyrir þvi, hvaS heimsvísindin eiga að þakka hinum frönsku vísindamönnum, er í fangabúðum sitja. ViS vitum þegar, að þeir hafa reynzt trúir sannleikanum, 'trúir andlegum erfðavenjum föðurlands sins -f-r og trúir anda lýðfrelsisins, eins og ég hef þegar tekið fram, Þetta samfélag'i ándspyrnunni milli meirihluta frönsku þjó.S- arinnar og 'méstú visindamanna hennar er dásamlegur vitnisr burður um endurfæðingu Frakklands.“ r Hinir mörgu vinir og velunnarar frönsku þjóðarinnar og franskrar menningar hér á landi munu vissulega taka undir þá ósk, að Frakkland endurheimti sem fyrst frelsi sitt fullkomið og endurfæðist í samfélagi sinna niestu andans manna og hinn- ar vinnandi alþýðu. S. Th.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.