Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 88
82 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR á 28. og 29. blaðsíðu. Þó stendur Theodór langt fyrir ofan flesta íslenzka æfisöguritara í listrænni hagræðingu viðfangsefna sinna. í sorglegum frásagnarefnum tekst honum stundum að samstilla svo allar kringuinstæður, að sagan nær dramatiskri dýpt, jafnvel snert af dularfullri kyngi. Þar læt ég mér nægja að nefna frásögn hans af bátstapanum í Vestmannaeyjum. Aðrar lýsingar höfundarins hafa nokkurt þjóðfræðilegt gildi fyrir siðari tíma. Einna fremst í jieirri röð er frásögnin af kola- vinnslunni á Tjörnesi. Þó verður ekki framhjá því gengið, að fæstar lýsingar hans eru nógu rækilegar og nákvæmar til þess að verða fullnægjandi þjóðfræðaheimildir. í frásögn hans af húsa- kynnunum á Mosfelli er til dæmis aðeins lýst baðstofunni, og þó vantar þar liæð hennar og breidd, stærðina á gluggarúðun- uin, breiddina á rúmstokkunum og ýmislegt fleira, sem vand- aður þjóðfræðasafnari myndi spyrja um, áðuren hann teldi sér fært að draga upp skýra mynd af þessari vistarveru. Þótt mikið af bókinni sé um sjóferðir og langdvalir á skipum," verður maður mjög litlu nær eftir lestur hennar um gerð skipanna, útlit þeirra að utan eða innan, stærð þeirra, aðbúð skipsmanna, mataræði eða þvíumlíkt. En þessi skortur á ýtarleik og nákvæmni, sem víðar lýtir æfisögu Theódórs, er reyndar einn af göllum flestra íslenzkra bóka. Þetta verkar flest einsog frumdrættir, sem ekki hefur vcrið hirt um að lireinskrifa. Og það á eitthvað skylt við lífs- þreytu eða fátæklegan hugsunarjiroska, jafnvel frumstæðan list- arsmekk, ef bækur þykja sæmilegri lestrar fyrir þær sakir, að þær hlaupa eins og viðvaningar yfir ýtarleikann og nákvæmn- ina. „í hverju blómi er himingróður | í hverjum dropa reginsjár.“ Og það er lífslist, sem borgar sig að læra, að sjá fjölbreytni himn- anna í litlu hlómi og vídd djúpanna í smáum daggardropa. Stíll Theódórs er sömu ættar og stíll íslendingasagna. Hann er fremur stuttur og formun setninga ekki tilbreytingamikil. Still- inn verður því nokkuð einslegur, og i engu er liann óvenjulegur. En liann er lifrænn og fjörugur, bjartur og glaðlegur, og þess- vegna verður liann ekki þreytandi. Hann er einkar ljós, en ekki diúpur. Óbrotinn, en ekki einfaldur og hvergi frumstæður. Skýr, en ekki málandi. Nokkurnveginn nákvæmur, en ekki meitlaður. Liðlegur, en tæplega nógu sveigjanlegur. Aldrei lág- kúrulegur, en hvergi heldur upphafinn. Karlmannlegur, en ekki magnaður. Höfundinum er gefin sú gáfa að geta hafið litil efni uppá sæmi- lega hátt frásagnarsvið, einkum liversdagslega viðburði. Hann liefur það og auðsæilega oftast í huga, að liann vill vera lista-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.