Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 95
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 89 a'ð sá, sem gekk samhliða honum á götu, drægi ekki framfyrir hann. Eða á sveitunga minn, sem vann það til að súpa á liland- inu úr koppnum sínum til þess að láta ekki á sannast, að hann brysti víkingslundina. Þessi tegund sjálfsvirðingar sýnist mjög algeng í íslenzkri skapgerðarlist. Að ýmsu öðru leyti á Theódór heima í hærra menningarlagi en hann hefur orðið að gera sér að góðu að hafast við í. Hann er mun meiri þrifnaðarmaður en gerist og gengur um stéttar- bræður hans. Orðbragð hans er heflaðra, skaphöfn hans sora- lausari, framkoma lians fágaðri, sjálfstjórn hans styrkari og reglusemi hans meiri í liáttum og vinnubrögðum. En sú gáfa yfirskyggir þó flesta aðra hæfileika Theódórs, hve vel hann getur sagt frá og hve sæmilegt vit hann hefur á því, livað er frásagnarefni. Þannig sé ég persónu Theódórs Friðrikssonar í hinum sýni- legu og földu línum æfisögu hans. Theódór stóð við alla sína skuldbindingu við Alþingi íslend- inga. En það var Alþingi, sem brast manndóm til að halda dreng- skaparheit sitt við Theódór. Það fól Jónasi frá Hriflu yfirráð og úthlutun á styrkjum til skálda og listamanna. Síðan hefur hvert gerræðið rekið annað í úthlutun styrkjanna, allar skynsamlegar meginreglur verið fótum troðnar einsog hvam’etna annarsstað- ar, þar sem þessi sálsjúki mannhatari hefur komið nærri opin- berum málum. Styrkirnir hafa verið látnir af hendi sem per- sónulegar mútur, hefndir eða stríðni gegn einstökum skáldum eða listamönnum. En sjálfur hefur formaður Menntamálaráðs staðið í illdeilum við „viðskiptavinina“, hrúgað upp um þá rakalausum svivirðingum í familiublaði sínu, rofið heimilisfrið þeirra með skömmum og ógnunum í síma, hótað að láta taka af þeim húsin, ræna þá lífsmöguleikum og þannig niðureftir öllum götum. Svona skepnuskapur þekkist áreiðanlega ekki í neinu menningarlandi. Þetta er orðið siðlausara en í nokkru Tyrkiríi. Theódór Friðriksson tilheyrði ekki liinum tryggu mútusug- um i málaliði formanns Menntamálaráðs. Þessvegna lætur hann tuskur sínar í ráðinu lækka styrk þessa snauða rithöfundar um 300 krónur á ári og gera Alþingi íslendinga þarmeð ómerkt orða sinna. Arni Pálsson er eini meðlimur Menntamálaráðs, sem er svo hreinskilinn að hafa tjáð mér bréflega, að hann hafi þegið gjafir af „andlegum stórmennum“, sem „eigi verða til aura metnar“. En þó er ekki kunnugt af meðferðinni á Theó- dóri. Friðrikssyni, að af þessum gjöfum hafi staðið mikil and- leg reisn í atkvæðagreiðslum Árna á fundum ráðsins. Enda er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.