Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 66
60 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAB anna og vinsa burt þau ókjör af liismi frá sannleiks- kornunum. Við lifum á öld blaðamennskunnar. Blaðamennirnir eru búnir að leggja undir sig sagnfræðiritunina. Þeir skrifa ekki aðeins sögu líðandi stundar. Þeir skrifa einnig sögu liðinna ára. „Fagmennirnir“, sagnfræðing- arnir, verða að gerast blaðamenn, ef þeir ætlast til að menn lesi þeirra gullnu stafi. Þeir læra brellur. blaða- mennskunnar í stíl og framsetningu og bera þá stund- um skjddurækni og samvizkusemi vísindamennskunn- ar fyrir óðal. Það er tollurinn, er þeir verða að gjalda lesendum nútimans, sem blaðamennskan er búin að spilla með bætiefnasnauðri, en gómsætri fæðu. En um þetla tjáir ekki að sakast. Blaðamenn eru nú einu sinni orðnir lifandi beimildir nútimasögunnar. Skjalasöfn stjórna og ríkja verða lokuð enn langa lirið, og hin leynilega saga vorra tíma, leynilögreglusagan mikla, verður sennilega ekki skráð í hráð. Á meðan verða menn að láta sér nægja það moð, sem hlaðamenn- irnir bera á garðann. Það horfir því bæði til gamans og fróðleiks, er merk- ur amerískur stjórnmálamaður, Joseph E. Davies, fyrr- um sendiherra Bandarikjanna í Moskvu, gefur út stóra og efnismikla hók um veru sina í landi holsjevíka. Þetta eru ekki endurminningar, skrifaðar og lagfærð- ar eftir á, heldur hefur bókin að geyma dagbækur sendiherrans, sendibréf til kunningja hans, símskeyti og skýrslur til stjórnarinnar í Washington. Höfund- urinn hefur fengið leyfi Bandarikjastjórnar til þess að birta þessi opinberu skilríki, og verður bókin því á sínu sviði hin merkasta heimild um sögu síðustu ára. En auk þess er bókin bráðskemmtilega skrifuð; em- bættisskýrslurnar eru eins og kunningjabréf, lausar við diplomatískan óskiljanleik og embættislegan þurra- drumbsbátt og bera böfundinum vitni um skýra at- hyglisgáfu, en sér i lagi um heilhrigða skynsemi, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.