Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Qupperneq 4

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Qupperneq 4
180 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR var stofnað og komið á því skipulagi, sem enn reynist heppi- legast. En fárra ára samstarf og ekki sízt mótblásturinn, sem vakinn hefur verið gegn listamönnum, og skilningsleysið, sem rikjandi er á málefnum þeirra, hefur orðið til að þjappa þeim saman. Og listamannaþingið er einmitt tákn þess og staðfest- ing, að listamennirnir ætli sér héðan í frá að taka að sér for- ystuna í málefnum íslenzkrar listar — og fyrr er hún ekki i höndum réttra aðila. Á þessu þingi komu íslenzkir tistamenn i fyrsta sinn með samstilltum kröftum fram fyrir þjóð sína. Og reynslan verður án efa sú sama hjá þeim eins og öðrum, að þá fyrst keraur í ljós verulegur árangur af starfsemi þeirra, þegar þeir fara að stilla saman krafta sína og læra hver af öðrum, og ein listgreinin frjóvgar aðra. Einstaklingshokrið er jafn dauðadæmt, hvar sem það er stundað. Dekrið við einræn- ingshátt og einsetulifnað listamanna er úrelt speki og þó ein- kennilegast að lieyra hana flutta af vörum manna, er sjálfir eiga frjósemi og dýpt verka sinna þvi að þakka, að þeir hafa fylgzt með öllum lífshræringum samtímans. Flestum íslendingum mun ógjarnt að láta af Mesta blúmaskeið þeirri skoðun, að fornbókmenntir okkar séu íslenzkrar listar afrek, sem aldrei verði jafnazt á við. Sannar- síðan á 13. öld. lega ælti það að vera ljúft hverjum nútíma Islendingi, að láta listaverk fornaldarinnar njóta sannmælis: þau eru sígild og ævarandi. En engu- að síð- ur geta aðrir tímar skapað sambærileg verk, á sinn hátt jafn sígild. Og hvernig vegum við og nietum listaverk ólikra alda nema innan þeirra takmarka, sem hverjum tíma eru sett. Hver vill þá taka að sér, svo að dæmi sé nefnt, að úrskurða Einar Benediktsson minna skáld en Egil Skallagrimsson eða ljóð lians ófullkomnari verk? Dýrlcun manna á fornbókmenntunum ætti ekki, sízt ef þeir hafa aldrei notið þeirra, að þurfa að verða svo hlind, að þær séu látnar varpa stöðugum skugga á verk samtíðarinnar, svo að þau fái aldrei að njóta sannmælis. En þessu er óneitanlega svo farið, og við heyrum jafnvel nú kvart- anir þess efnis, að engin veruleg skáld séu uppi. Slíkt er mikið vanþakklæti og óverðskuldað. Væri ólíkt meiri ávinningur fyrir þjóðina að gera sér þá staðreynd Ijósa, að íslendingar hafa á 20. öldinni unnið hókmenntaafrek, sem þola hvorttveggja i senn samanburð við beztu verk íslenzkra fornbókmennta og sam- tíðar okkar erlendis. Á þessari öld ná íslendingar sér til fulls aftur eftir margra alda fátækt og basl og það er engu líkara en endurvaknað hafi þeir kraftar og hæfileikar, sem með þjóð- inni hafa húið frá upphafi. Það verður ný gróska og blómgun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.