Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 9
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 191 félagi innan Bandalags islenzkra listamanna. Skal Menntamála- ráð úthluta fé þessu, en þó komi ekki aðrir til greina en þeir, sem láta fylgja umsókn sinni meðmæli Bandalags íslenzkra lista- manna, að fengnum tillögum frá félagi umsækjanda. Þessi fjárveiting komi á engan hátt niður á öðrum framlög- um ríkisins til bókmennta og lista. * Listamannaþingið væntir þess, að ríkisstjórnin líti svo á, að hækkun sú á grunnlaunum opinberra starfsmanna, sem heimil- uð var á síðasta Alþingi, nái og til alls þess fjár, sem veitt er í fjárlögum 1942 til bókmennta- og listastarfsemi. * Listamannaþingið skorar á hið háa Alþingi, að það auki til muna frá því, sem verið hefur, fjárveitingar til eflingar leik- starfseminni í landinu. Styrkveitingarnar verði tvenns konar: A. Til leikfélaga, sem starfa reglulega og halda uppi leiksýn- ingum að staðaldri. B. Tii einstakra leikara, ýmist til náms, leikstarfsemi eða sem heiðurslaun. — Fyrst um sinn sé lögð sérstök áherzla á að veita fé til náms og framhaldsmenntunar. 3. Aðrar ályktanir. Listamannaþing 1942 lýsir samúð sinni, virðingu og þakkláts- semi í garð þeirra þjóða, er nú berjast gegn ofbeldi og kúgun . og fyrir frelsi og bræðralagi einstaklinga og alls mannkyns. * Listamannaþingið skorar á Alþingi, ríkisstjórn og þjóðleikhús- nefnd, að beita sér fyrir þvi, að Þjóðleikhússbyggingin verði rýmd þegar í stað. — Jafnframt verði nú þegar hafinn undir- búningur að fullnaðarsmíði hússins og rekstri þess sem raun- verulegs Þjóðleikhúss íslands. Listamannaþingið 1942 ályktar, að næsta þing íslenzkra lista- manna skuli kvatt saman 26. maí 1945, á liundruðustu árstíð Jónasar Hallgrimssonar, og skorar á Bandalag íslenzkra lista- manna að efna í tæka tíð til undirbúnings þessa þings.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.