Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 102
284 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR rimar mætast í einni nöf; en nytsemi vagnhjólsins er komin undir þeim hluta þess, þar sem ekkert er.“ Sá sem þýðir Taóteking má ekki vera að hugsa um þvilíkan hégóma eins og að frelsa sál sína eða yfirtrompa Barnalær- dómskver Helga Hálfdánarsonar, heldúr má liann aldrei sleppa úr hug sinum hinni fínu og hnitmiðuðu linu, pótenseraðri og súblimeraðri, sem býr í myndum snillinganna frá T’ang-dýn- astíunni, að ógleymdu tóminu djúpa, ríka á bakvið. H. K. L. Þ J ÓÐSTJ ÓRNARBIFLÍAN. Jan Valtin: Úr álögum. Útgefandi Menningar- og fræðslusamband alþýðu. Rvík 1941. • Þjóðverjinn Richard Krebs, sem auk G—8 annarra nafna hefur í Ameríku gengið undir falsheitinu Jan Valtin síðustu misserin, gaf þar út sorprit mikið i hitt eð fyrra um hina alþjóðlegu verk- lýðshreyfingu, fulla af klámi og níði um marga beztu fulltrúa verklýðssamtakanna í ýmsum löndum og nokkra ágætustu menn, sem nú eru uppi, þar á meðal um Dimitroff, hetjuna frá Leipzig. Rit þetta var samið með aðstoð Hearst-blaðamannsins Isaac Don Levines, sem er verklýðsníðingur að atvinnu og einn illræmdastur Sovétlygari í Bandaríkjum. Varð ritið snemma biflia þjóðstjórn- arinnar á íslandi og kepptust málgögn hennar um að prenta upp úr því góðgætið, en skriffinnar stjórnarinnar að hera á höf- undinn lof. Morgunblaðið reið á vaðið og prentaði upp úr bók- inni óþverra um ýmsa valinkunna ágætismenn á Norðurlönd- um, sem ekki gátu borið hönd fyrir höfuð sér vegna herkvinnar, en sumir lcaflarnir, sem blaðið birti, voru afkáralegar glæpa- sögur um menn, sem áttu að vera forvigismenn norrænna verk- lýðssamtaka, en enginn hafði heyrt nefnda fyrr né síðar, svo sem „kommúnistann og fóstureyðingamanninn Finn Halvorsen iækni“. Eimskipafélagsskipin islenzku voru talin „póstfleytur leynilögreglun'nar ,rússnesku“, sem flyttu áleiðis leynilegan sam- særispóst frá Reykjavik til Moskvu. Um það leyti, sem þjóðstjórnarblöðin kepptust við að prenta upp ritið, skýrði ég frá þvi opinberlega, samkvæmt óyggjandi heimildum, sem mér höfðu borizt frá Bandaríkjunum, að höf- undarnir væru e. t.v. ekki eins yndisleg göfugmenni og þjóð- stjórnin vildi vera láta, og var auðvitað hrakyrtur hér í blöð- unum fyrir þessa uppljóstrun. Visir sagði, að „Kiljan væri að gcrast málsvari kommúnistiskrar starfsemi hér heima fyrir“ með því að vefengja þennan ágæta höfund, — i þeim mæli var bók-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.