Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 6

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 6
188 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR áfarifa á val listamanna á formi og viðfángsefni vera til niður- dreps allri skapandi starfsenii á sviði listarinnar. 2. Askoranir til Alþingis og ríkisstjórnar. I. Listamannaþing 1942 lýsir yfir því, að það telur, að „Mennta- málaráð íslands“ hafi ekki, eins og það er nú skipað, reynzt fært um að fara með hagsmunamál listamanna eða önnur mál, er velferð þeirra varða, og skorar á Alþingi að gera sem fyrst nauðsynlegar breytingar á skipun þess og afskiptum hins opin- hera af lista- og bókmenntastarfsemi, svo að tryggt sé, að hún getið notið sín frjáls og óháð. II. Það hefur komið berlega í ljós, svo að hvorki er ágreining- ur um það meðal almennings né málsmetandi ritdómara, að bókaútgáfa Menningarsjóðs á síðustu árum hefur ekki náð til- gangi sinum né verið rekin á þann hátt, sem samboðin sé slíkri „þjóðarútgáfu" eða rikisútgáfu. Þess vegna skorar listamanna- þingið á Alþingi að setja útgáfufyrirtæki þessu starfsreglur, einkum um eftirfarandi atriði: 1) að bækur séu valdar við almennings liæfi og til eflingar menntun og smekk í landinu. 2) að frágangur sé virðulegur, einkum er prentuð eru úrvals- rit íslenzkra hókmennta. 3) að ekki sé stofnað til óheilbrigðrar samkeppni við þá út- gefendur og útgáfufélög, sem halda uppi útgáfu innlendra samtiðarbókmennta. 4) að gætt sé almenns velsæmis í auglýsingastarfsemi og áróðri. III. Listamannaþingið vill leiða athygli Alþingis að eftirfarandi atriðum: 1) Þeim listamönnum og rithöfundum, er launa nutu sam- kvæmt 18. grein fjárlaga, var raunverulega gefið beint fyrir- heit löggjafans um að þeir nytu þeirra launa ævilangt. 2) Þetta fyrirheit löggjafans liefur verið rofið með því fyrir- komulagi, sem nú ríkir um úthlutun fjár til skálda og lista- manna. 3) Slíkt brot á raunverulega gefnu heiti getur ekki talizt sam- boðið virðingu hins liáa Alþingis, og auk þess skapar sú ráðabreytni óvissu og öryggisleysi fyrir þessa menn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.