Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Side 51

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Side 51
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 233 lyndi, sem engin niðurlæging fær blettað. Skáldið vill unna henni, en hún lætur honum aðeins í té móður- Iega umhyggju. Síðan fær hann lieila höll til íbúðar, stórkostlega byggingu niðri í fjörunni, sem reyndar er í eyði og komin að liruni. Vindstrokurnar næða um húsið, og rotturnar bafast þar við í hópum. Þarna yrkir liann heill sumar og þarna heimsækir bann ung stúlka, sem verður barnshafandi og giftist síðan öðrum. Húsið brennur og allt, sem hann hafði ort. Hann reynir að drekkja sér, en hafið fleygir lionum aftur upp í fjöruna. í „Fegurð liiminsins“ býr Ólafur Ivárason í kofa á brekkunni fyrir ofan Sviðinsvik, sem Pétur Þríhross hefur gefið honum og kallaður er tignarheitinu Hús skáldsins. Þar býr hann með konu, sem er miklu eldri en hann, Jarþrúði, sem eitt sinn bafði heimsótt hann, er liann átti bágast, til þess að ganga lionum í móður- stað og fesl bann sér með barni, veiku stúlkubarni, sem liann stundar með stakri þolinmæði meðan kon- an rífst, grætur,' vinnur og ákallar Jesús, sem alltaf er hennar megin. Vinur hans Örn Úlfar, skáldið og bylt- ingarmaðurinn, strýkur úr berklahælinu og gerist leið- togi fólksins í Sviðinsvík i baráttunni gegn Pétri þrí- hrossi, unz hann fær blóðuppgang og flýr brott með dóttur forstjórans. Ólafur Kárason svíkur velgerða- mann sinn Pétur þrihross, og hjálpar Jóu, hinni ungu og fögru valkyrju kröfugöngunnar til þess að bera fán- ann. Hann hefur lengi þráð liana og flúið liana. Síðan þegar barnið deyr, bælir liann meðaumkvun sína og sendir vesalings Jarþrúði burt frá sér. Frjáls og ham- ingjusamur fer bann til Jóu. En þegar Jarþrúður kem- ur aftur sundurkramin af kvöl, fellur hann enn af nýju fyrir meðaumkvuninni og hverfur aftur að sjálfsafneit- uninni, draumauðgum masochisma skáldsins. Hann hefst við í Bervík, afskekktu plássi, og er þar skólakennari í kofa í nánd við jökulinn, sem bregður birtu vfir alla sveitina. Hann hvílir við brjóst náttúr- 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.