Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 19
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 201 Eða liefur t. d. leiklist Ráðstjórnarríkjanna eða tónlist þar i landi beðið tjón af því, að ríkið hefur tekið hana upp á sína arma og gert til hennar kröfur? Árið 1936 veitti Roosevelt- stjórnin í Bandaríkjunum 5200 myndlistamönnum störf i þjón- ustu ríkisins, m. a. til að skreyta opinberar byggingar. Hefur myndlist hrakað þar síðan? Það er eitthvað annað. Hún hefur blómgazt i rikum mæli. Og það er einmitt svipað þessu, sem hrýn þörf er að gera hér á landi. Það þarf að skapa lista- mönnunum starfsskilyrði, það þarf að koma skipun á lista- starfsemina, og það þarf að gefa listamönnunum viðfangsefni, þar sem hæfileikar þeirra geta notið sín þjóðinni til gagns og unaðar. Það var til þess vitnað á listamannaþinginu. Fátækt ríkisins að íslenzka rikið væri fátækt og greiddi af van- og auðæfi ein- efnuin sínuin tiltölulega meira til lista og bók- staklingsins. mennta en aðrar þjóðir. Ég mun síðar koma að því, hve háa hundraðstölu íslenzka ríkið greiðir af heildartekjum sinum til lista og bókmennta. En i sambandi við fátækt ríkisins var að þvi er mér skildist mælzt til þess, að einstakir auðmenn legðu fram fé til lista. Það er ef til vill ágætt i sjálfu sér, að menn, sem komizt hafa yfir mikil efni í þessu þjóðfélagi, leggi .fram einhvern hluta af þeim til listastarfsemi; það gefur þeim sjálfum tilvalið tækifæri til að hreiða yfir glæpi auðsöfnunar sinnar. En með leyfi að spyrja. hvers konar þjóðfélag er það, sem sjálft er svo fátækt, að það getur ekki lialdið uppi listastarfsemi í landinu, en lætur þróasl hjá sér auðmenn, er það knékrýpur fyrir á eftir og hiður um að leggja eitthvað fram til lista. í öðru lagi álít ég það miður ákjósanlega leið fyrir listamenn að eiga að lifa á náð auðmanna og ef til vill vafasamt, livernig þá væri komið „frelsi“ þeirra. Það rikir liin furðulegasta ósamkvæmni Þjóðin elskar listir, í allri afstöðu íslendinga gagnvart listum. en launar skáldum Þjóðin er listhneigð, ann skáldskap og ver en sendisveinum. dýrkar í rauninni listamenn sína. Samt endurtekur sig kynslóð eftir kynslóð, að skáld og listamenn fá ekki að njótaj sin vegna ótrúlega þröngra líískjara. Óþarfi er að nefna mörg dæmi. Eftir Jónas Hallgríms- son liggur mjög fátt ljóða. Það er ekki minnsti vafi, að miklu meira hefði orðið úr starfi lians, ef liann hefði ekki átt við að stríða skort árum saman. Ævi jafn stórbrotins skálds og Bólu- Hjálmars fór i vesalasta basl og klögumál við samlíðarmenn hans. Áratugum og öldum of seint sjáum við þessa liluti. Getum við efazt um, að þjóðin vildi nú hafa gefið stórfé til að hlúð liefði 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.