Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 75
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAB 257 djúpri sælu og óljósum geig. Ég skoðaði töfragripinn eins og i draumi, en fól hann síðan í buxnavasanum og tritlaði heim að hænum. Ég varð að láta einhvern taka þátt í gleði minni og' njóta með mér hinnar undur- samlegu fegurðar, svo að ég læddist inn i fjósið og smokraði mér upp í hásinn til kusu. Jesús Kristur, ég þakka þér, ainen, hvislaði ég óðamála og leit snöggv- ast upp i rjáfrið, en tók síðan töfragripinn úr vasan- um og þrýsti á tvppið. Hvilík dýrð! Blá og rauð leift- ur, gult og grænt stjörnuskin, lieilt himinhvolf í hönd- um minum, heill lieimur undir stjórn minni. En kusa virtist hinsvegar ekki kunna að meta afrek menning- arinnar og lét enga hrifningu í Ijós, heldur hlés hún ólundarlega, slöngvaði tungunni yfir hlautar granirn- ar og vingsaði halanum. Ég vfirgaf hana vonsvikinn og lagði leið mina inn í baðstofuna. En ég þorði ekki að láta neinn komast á snoðir um levndarmálið, því að ég hafði hrotið hoð föður míns og virt að vettugi aldagamlar siðvenjur, þrátt fyrir hinn unga aldur. Ég var aðeins sjö ára gamall. Og' móðir mín rétti mér lieljarstóran hnykil, en gekk síðan fram í eldhúsið. Ég stóð uppi á kofforti við fótagaflinn á rúminu, lét snælduna þjóta i loftinu og burðaðist við að kingsa. SjTstir mín prjónaði leista og leit hvorki til hægri né vinstri. Það var þögn i haðstofunni og' kynlegur auðn- arsvipur á öllu, eins og vfirbragð hlutanna hefði for- myrkvazt. En mér fannsl það fjarri öllum sanni að tvinna hand í dag, þegar ég átti stjörnurnar í Kon- stantínópel í vasanum. Ég hafði vaxið feikilega í aug- um sjálfs mín, enda náði ekki nokkurri átt að láta mig gegna leiðinlegum heimilisstörfum. Og allt í einu datt mér snjallræði í hug. Ég sneri mér að systur minni og sagði ísmeygilega: Viltu' tvinna fyrir mig? Nei, letinginn þinn, svaraði hún einbeitt og taldi lykkj- urnar á prjónunum sinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.