Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 71
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 253 ur. Hún horfði á hina björtu dýrð köldum og ástriðu- lausum augum, eins og þegar maður virðir fj'rir sér fagran burnirótarbrúsk á syllu óklífandi hamars. Faðir minn varð enn hrúnaþvngri og harðsnúnari í framan, en móðir mín hélt á mj'ndinni af góða liirðinum og starði blíðlega á mig. Ef til vill sá hún, að ég harðist við grátinn, ef til vill grunaði hana hinar leyndu ósk- ir hjartans. Pabbi, sagði hún og benti á mig. Hann verður að fá eitthvað lika. Hann er bara sjö ára gamall. Faðir minn linyklaði brýnnar enn meira og beygði sig niður. Hvað kostar þetla? spurði liann og tók lit- inn fugl í lófa sinn. Þrjátíu og finnn aura. Ætli ég verði ekki að fá þetta prjál handa strákn- um, sagði hann og gróf budduna aftur upp úr höfða- laginu, leysti þvengina aftur utan af henni, þrýsti aft- ur nögl þumalfingurs á látúnssmelluna og lagði síðan þrjátíu og finnn aura á borðið. Ég hljóp upp um hálsinn á honum og hvíslaði: Má ég kaupa fyrir ullarpeningana mína núna? Nei, svaraði liann reiðilega, en beindi því næst orð- uin sínum að galdramanninum: Ég mælist til þess, að þú látir þetta bölvað skran ofan í föggur þínar. Ann- ars verða krakkarnir vitlausir! En ég gat ekki sofnað um kvöklið. Ég lá lengi vak- andi og lmgsaði um stjörnutækið. Ég fann, að ég yrði alltaf óhamingjusamur, ef ég eignaðist það ekki. Ilvort það væri ekki munur að Iiafa þennan kynjagrip, þeg- ar byljirnir æddu yfir þakið og fönn hyldi gluggann eða þegar regnið bvldi á rúðunum og myrkrið fylíti baðstofuna! Hvort það væri ekki munur að tendra skær leiftur á kvöldvökunni í staðinn fyrir að tvinna á snældu! Ég hlustaði á hinn framandi andardrátt í gestarúminu: kristniboðinn liraut, en galdramaðurinn púaði. Svefn- Iiljóð þeirra voru eins konar tákn um nálægð heims-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.