Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Side 16

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Side 16
V. MAJAKOVSKÍ 150.000.000 150 000 000 er nafnið á skapara þessa Ijóðs. Kúlnaþylur er hljómfall þess. Rím þess eldhríð á milli húsa. 150 000 000 tala minni raust. Prentvélum fótataks á steinlagt torg er þessi útgáfa þrykkt. Hver spyr tunglið? Hver heimtar að sólin svari — til hvers séu dagar og nætur?! Hver þekkir með nafni þann snilling sem jörðina gerði? Eins er þetta mitt kvæði einskismannsverk. Þess hugmynd ein — að skína því sem á morgun kemur. Einmitt í ár, þennan dag og stund, neðan jarðar, ofan jarðar, á himnum og hærra uppi 6

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.