Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Side 17

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Side 17
150 000 000 birtust þannig dreifibréf, ávörp og auglýsingar: „ALLIR! ALLIR! ALLIR! Allir sem orka ekki meir! Saman af stað og gangið!“ ( undirskriftir): Hefnd — siðameistari. Hungur — framkvœmdastjóri. Byssustingur. Marghleypa. Sprengja. ( ásamt undirskriftunum: nöfn einkaritara) Göngum! Göngumgöngum! Hó, hó, hó, hó, hó, hó, hó, hó! Til fjandans allt! Vanka! Kerenskí-seðlum troddu í skóna! Hvað skal á fundum berfættur lóna? Farin er Rússíá! 7

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.