Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Page 18

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Page 18
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Hrökk uppaf, aum! Finnum nýtt Rússland sem spennir allan heim! Gau-au-au-aungum! Hann situr þar gullgrísinn yfir tei og kökum. Ég kem til hans með kóleru. Ég kem til hans með taugaveiki. Ég kem til hans, ég segi við hann: „Wilson, segi ég, Woodrow, viltu fötu af blóði mínu? Og þú færð að sjá ...“ Við göngum fyrir sjálfan Lloyd George — segjum við hann: „Heyrðu, Goggi...“ — Eins og komist maður til hans! Það eru höf á milli. Hryllilegur, sj álfsagt, finnst honum rússneskur leppalúði. — Skítt með það! Röltum þetta! Göngumgöngum. Vakin af herblæstri með látum ljótum ruddust svefndrukkin dýr um við. X 8

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.