Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Side 19

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Side 19
150 OOO 000 Emjaöi grís undir fíls fótum. Hvolpuðust hvolpar í hvolpa lið. Obærileg eru hljóð í mönnum. í dýrum æra þau hverja sál. (Ég skal þýða fyrir yður öskur dýranna, ef þér skiljið ekki dýramál): „Hlustaðu, Wilson, sem flýtur í floti! Sökin er mannanna — refsaðu þeim. En við undirrituðum engan samning í Versalasloti. Við, dýrin, hvers vegna sveltum við? Létt af oss vorum dýrslegu sorgum! Að vér mættum eta fylli vora, þó ekki væri nema einusinni! Að vér mættum hverfa til hinna frjósömu Indíalanda, að vér mættum ganga á gras í Ameríku! “ Úff! Þröngt er hafnbannsins refsiból. Framfram bílar! Á fundinn mótorhjól! Hégómi, til hægri! Vegum opnið veg! Vegir standa og ýtast í biðröðum. Heyr, hlustið, hvað þeir segja. Hvað segja þeir? 9

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.