Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Side 20

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Side 20
TÍMAKIT MÁLS OG M ENNINGAR „HálfkæfSir af moldroki bugðumst viS um steppur í bungruSum brautarteinum. Ósteyptum, hrörlegum mílum leiSist oss aS drattast eftir tugthúsföngum. ViS viljum aS hellt sé yfir okkur malbiki, viS viljum fá aS dúa undir hraSlestum. Uppuppupp! Nóg er nú sofiS í værSum ryks á þjóSbrautum! Gau-au-aungum! “ Göngumgöngumgöngum. Til steinkolalandanna göngum! Eftir brauSi! Svörtu! BökuSu úr rúgi sem sáS var handa okkur. EldiviSarleysi — sér bjánar láta bjóSa! Á fundinn, eimreiSar! EimreiSar, á fund! Ha-a-a-a-a-a-arSara! HraSarhraSar! Hæ, fylki, léttiS akkerum! Á eftir Túla-, Astrakan-, ferlíkin, hvert á fætur öSru, grafkyrr síSan á AdamstíS, komust á skriS og hinum hrintu áfram fast, svo í borgum skarkaSi. 10

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.