Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Page 22

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Page 22
TIMARIT MALS OG MENNINGAR allt sem getur hreyft sig, og allt sem ekki hreyfir sig, allt sem naumast hreyfði sig, líðandi, skríðandi, eins og hraunflóð vall það allt, eins og hraunflóð! svamlandi — Og yfir þeim stað þar sem forðum var Rússland söng: — Það skiptir ei máli, að höndla með sakkarín! Klukkum að hringja — er það sem skiptir hjartað máli! í dag köstum við Rússlandi í paradís yfir rósrauð sólsetur skráargatsins. Hó, hó, hó, hó, hó, hó, hó, hó! Göngumgöngum! Gegnum hvítan hervörð snjóa! Geir Kristjánsson þýddi úr rússnesku. Það sem hér birtist er íyrsti kafli þessa ljóðabálks, sem var ortur á árunum 1919—1920. 12

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.