Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Side 48

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Side 48
DAGUR SIGURÐARSON ÉG I Ég segi það satt: ég er ekkert andskotans séni grátt í framan af geSvonsku og hroka. Ég er að vísu dálítið f'álur og viðreisnin leikur skóna mína grátt en þetta stendur allt til bóta: Sólin elskar mig. II / gœr klukkan liálf tólf játaði sólin mér ást sína. Ég hundsaði hana í hrifníngu hljóp heim og kyssti konuna mína. III Enda þótt ég sé ekkert séní er mér margt til lista lagt. Ég er afbragðs hljóðfœraleikari spila á striga sem ég er leikinn að strekkja. Svo get ég líka málað á strigann. Ég er hagmœltur vel kemst oft hnyttilega að orði. 38

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.